Anna Rakel Pétursdóttir er íţróttamađur KA

Almennt

Anna Rakel Pétursdóttir var útnefnd íţróttamađur KA fyrir áriđ 2017 á stórglćsilegri afmćlishátíđ félagsins sem fór fram á laugardaginn var. Hún varđ hlutskörpust en valiđ stóđ á milli hennar, Mörthu Hermannsdóttur frá handknattleiksdeild og Ćvarrs Freys Birgissonar frá blakdeild.

Hér er umsögnin sem fylgdi Önnu Rakel í kjörinu:

Anna Rakel Pétursdóttir er fćdd 24. ágúst 1998. Hún hefur ćft fótbolta međ KA frá ţví hún var 4 ára. Í yngri flokkum félagsins var hún afgerandi leikmađur í liđi sem stóđ sig vel á landsvísu. Anna Rakel hefur veriđ yngri iđkendum góđ fyrirmynd en hún hefur síđustu fjögur ár veriđ í ţjálfarateymi yngri flokka KA í knattspyrnu. Hennar helstu styrkleikar eru ađ hún hefur mikiđ keppnisskap, góđa tćkni og frábćrar spyrnur. Anna Rakel hefur alla tíđ lagt hart ađ sér til ađ ná sem lengst og ţađ skilađi sér í ţví ađ einungis 15 ára spilađi hún sinn fyrsta leik í Pepsideildinni. Anna Rakel var ein af lykilmönnum í Íslandsmeistaraliđi Ţór/KA á árinu. Anna Rakel spilađi alla leiki liđsins sem vinstri vćngbakvörđur í leikkerfinu 3-4-3. Frammistađa hennar í ţeirri stöđu gerđi ţađ ađ verkum ađ hún var í liđi ársins bćđi á Fotbolti.net og 433.is. Anna Rakel spilađi á árinu fimm landsleiki međ U19 ára liđi Íslands en alls á hún ađ baki 24 landsleiki fyrir yngri landsliđ Íslands. Anna Rakel er byrjuđ ađ banka á dyrnar hjá A-landsliđinu og var hún í fyrsta sinn valin í 20 manna landsliđshóp nú í haust í fyrsta leik Íslands í undakeppni HM. Anna Rakel hefur veriđ samningsbundin leikmađur KA frá ţví í ársbyrjun 2015. Anna Rakel er mikill KA-mađur, góđur liđsmađur og öflugur íţróttamađur sem átti frábćrt ár og er ţví vel ađ ţví komin ađ vera kandidat fyrir hönd knattspyrnudeildar í vali á Íţróttamanni KA 2017.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband