Anna Ţyrí framlengir viđ KA/Ţór!

Handbolti
Anna Ţyrí framlengir viđ KA/Ţór!
Frábćrar fréttir!

Anna Ţyrí Halldórsdóttir skrifađi í dag undir nýjan samning viđ KA/Ţór og leikur hún ţví áfram međ liđinu á komandi handboltavetri. Ţetta eru gífurlega jákvćđar fréttir enda hefur Anna Ţyrí sýnt sig og sannađ sem einn besti línumađur og varnarmađur Olísdeildarinnar undanfarin ár.

Anna Ţyrí sem er 23 ára gömul er uppalin hjá KA/Ţór og hefur ţrátt fyrir ungan aldur veriđ algjör lykilmađur í meistaraflokksliđi félagsins. Hún hefur varla misst úr leik undanfarin sex tímabil og hefur nú leikiđ 149 leiki í deild, bikar og evrópu fyrir KA/Ţór.

Međ KA/Ţór hefur hún hampađ öllum ţeim titlum sem eru í bođi er stelpurnar urđu Íslandsmeistarar, Bikarmeistar, Deildarmeistarar og Meistarar Meistaranna. Anna Ţyrí sýndi gríđarlegan karakter ţegar Íslandsmeistaratitlinum var landađ en ţrátt fyrir ađ vera fárveik beit hún heldur betur á jaxlinn og átti risastóran ţátt í ţví ađ stelpurnar kláruđu sterkt liđ Vals ađ Hlíđarenda í lokaleik tímabilsins.

Eins og áđur segir er Anna Ţyrí gríđarlega öflugur línumađur og ţá er hún gríđarlega sterk í vörn ţar sem hún leikiđ iđulega sem bakvörđur. Anna var fastamađur í yngrilandsliđum Íslands og endađi međal annars í 5. sćti á Evrópumeistaramótinu međ U-19 ára liđinu. Undanfarin ár hefur hún svo veriđ valin í B-landsliđ Íslands.

Viđ erum gríđarlega ánćgđ međ ađ halda Önnu Ţyrí áfram innan okkar rađa og klárt ađ viđ höldum áfram okkar flottu vegferđ ađ spila á uppöldum leikmönnum og höldum í okkar gildi.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband