Árni Jóhannsson, fyrrverandi formađur KA, er látinn.

Almennt | Fótbolti | Handbolti | Blak | Tennis og badminton

 Árni var formađur KA á árunum 2005-2008 og varaformađur ţar á undan. 
Ţađ er svo sannarlega hćgt ađ eyđa löngu máli í ţađ ađ telja allt ţađ upp sem Árni var félaginu en ég ćtla ađ láta mér nćgja ađ segja ađ Árni var alltaf bođinn og búinn til allra verka fyrir félagiđ og ţá ekki síst fyrir knattspyrnudeildina. Hann vann ótrauđur ađ öllu ţví sem hann tók ađ sér og ţau verk voru fjölmörg og fjölbreytileg, ţađ var alltaf hćgt ađ treysta á Árna.

Genginn er góđur drengur og traustur félagi. Hans verđur sárt saknađ.
Blessuđ sé minning hans.

Ég vil fyrir hönd Knattspyrnufélags Akureyrar senda foreldrum Árna, systkinum hans og öđrum ástvinum okkar innilegustu samúđarkveđjur.

Hrefna, formađur KA


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband