Arnór Ísak í lokahóp U-17 landsliđsins

Handbolti
Arnór Ísak í lokahóp U-17 landsliđsins
Arnór Ísak er flottur fulltrúi KA í hópnum

Arnór Ísak Haddsson er í lokahóp U-17 ára landsliđs Íslands í handbolta sem tekur ţátt á Opna Evrópumótinu í Gautaborg 1.-5. júlí nćstkomandi sem og Ólympíuhátiđ Evrópućskunnar sem fer fram í Baku í Azerbaijan 21.-27. júlí.

Arnór Ísak hefur veriđ fastamađur í landsliđinu sem hefur náđ flottum árangri ađ undanförnu. Viđ óskum honum til hamingju međ valiđ sem og liđinu góđs gengis á mótinu. Ţjálfarar liđsins eru ţeir Guđmundur Helgi Pálsson og Maksim Akbachev.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband