Aron Dagur framlengir viđ KA um 3 ár

Fótbolti
Aron Dagur framlengir viđ KA um 3 ár
Frábćrar fréttir fyrir fótboltann í KA

Aron Dagur Birnuson markvörđur KA hefur framlengt samning sínum viđ Knattspyrnudeild um ţrjú ár. Aron er einn efnilegasti markvörđur landsins en hann verđur 20 ára í sumar. Hann á 15 leiki fyrir unglingalandsliđ Íslands og hefur veriđ í kringum U-21 árs landsliđiđ ađ undanförnu.

Ţrátt fyrir ungan aldur hefur Aron Dagur leikiđ fjóra leiki fyrir KA í deild og bikar auk ţess sem hann lék alla 24 leiki Völsungs á síđasta sumri ţar sem hann var á láni. Ţađ er klárt mál ađ ţessi samningur er mikiđ heillaskref fyrir báđa ađila en í sumar mun KA liđiđ treysta á unga og uppaldna markverđi sem er eitthvađ sem fá liđ í Pepsi Max deildinni gera.

Hasarinn í Pepsi Max deildinni hefst 27. apríl nćstkomandi er KA sćkir ÍA heim og er mikil spenna fyrir sumrinu. Ţađ er ljóst ađ viđ ćtlumst til mikils af Aroni Degi sem og liđinu öllu og verđur gaman ađ fylgjast međ KA liđinu í sumar!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband