Aron Dagur og Daníel í U19 ára landsliđinu

Almennt | Fótbolti
Aron Dagur og Daníel í U19 ára landsliđinu
Daníel í baráttunni í sumar. / Mynd - Fotbolti.net

Ţorvaldur Örlygsson, landsliđsţjálfari U19 ára landsliđs karla valdi í dag landsliđshóp sem leikur tvo vináttuleiki viđ Wales 2. og 4. september nćstkomandi. Leikirnir munu fara fram í Wales.

Í hópnum eru tveir leikmenn KA. Ţađ eru ţeir Aron Dagur Birnuson og Daníel Hafsteinsson. KA óskar ţessum efnilegu leikmönnum til hamingju međ valiđ og jafnframt góđs gengis ytra.


Aron Dagur leiđir KA liđiđ til leiks


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband