Aron, Jóhann og Mikael í ćfingahóp U16

Fótbolti
Aron, Jóhann og Mikael í ćfingahóp U16
Magnađir fulltrúar KA í hópnum

U16 ára landsliđ karla í fótbolta kemur saman til ćfinga dagana 28.-30. nóvember nćstkomandi og á KA alls ţrjá fulltrúa í hópnum. Ţetta eru ţeir Aron Dađi Stefánsson, Jóhann Mikael Ingólfsson og Mikael Breki Ţórđarson.

Strákarnir urđu bikarmeistarar međ 3. flokk í sumar og ţá kom Mikael Breki viđ sögu í ţremur leikjum hjá meistaraflokksliđi KA á nýliđnu sumri. Ţeir Aron og Jóhann voru hluti af meistaraflokksliđi Hamranna sem lék í 4. deild í sumar og lék Jóhann tvo leiki í marki liđsins.

Viđ óskum strákunum til hamingju međ valiđ sem og góđs gengis á komandi ćfingum. Allir eru ţeir gífurlega öflugir og efnilegir og ljóst ađ ţađ verđur ansi gaman ađ fylgjast međ ţeim í náinni framtíđ.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband