Ásdís Guđmunds framlengir um tvö ár

Handbolti
Ásdís Guđmunds framlengir um tvö ár
Ásdís og Sindri handsala samninginn góđa

Ásdís Guđmundsdóttir hefur skrifađ undir nýjan tveggja ára samning viđ KA/Ţór og leikur ţví áfram međ Íslandsmeisturunum. Ásdís sem er 23 ára gömul er uppalin hjá KA/Ţór og tók ung skrefiđ upp í meistaraflokk.

Ásdís hefur veriđ algjör lykilleikmađur í okkar magnađa liđi sem varđ Íslandsmeistari og Deildarmeistari á nýliđinni leiktíđ auk ţess ađ verđa Meistari Meistaranna. Hún gerđi alls 85 mörk fyrir KA/Ţór á síđustu leiktíđ og tryggđi sér svo sćti í A-landsliđinu međ framgöngu sinni ţar sem hún stóđ heldur betur fyrir sínu.

Ţađ er gríđarlega mikilvćgt ađ halda Ásdísi áfram innan okkar rađa og alveg ljóst ađ viđ ćtlum okkur áfram ađ vera besta liđ landsins. Framundan hjá KA/Ţór er titilvörn sem og Evrópukeppni en kvennaliđiđ okkar hefur aldrei áđur tekiđ ţátt í Evrópukeppni og mikil spenna ađ sjá hver andstćđingur okkar verđur ţar.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband