Ásdís valin best hjá KA/Ţór

Handbolti
Ásdís valin best hjá KA/Ţór
Rakel Sara, Matea og Ásdís međ verđlaun sín

Kvennaliđ KA/Ţórs hélt glćsilegt lokahóf í veislusal Greifans í kvöld og gerđi ţar upp nýliđiđ handboltatímabil. Liđiđ endađi í 6. sćti Olís deildarinnar en hápunktur vetrarins var án nokkurs vafa bikarćvintýri liđsins ţar sem stelpurnar fóru í fyrsta skipti í sögunni í úrslitaleikinn.

Ásdís Guđmundsdóttir var valin besti leikmađur tímabilsins en hún gerđi alls 86 mörk í vetur í 20 leikjum. Hún stóđ heldur betur fyrir sínu á línunni og verđskuldar ţennan heiđur fyrir framgöngu sína.

Rakel Sara Elvarsdóttir var valin efnilegasti leikmađur liđsins en Rakel sem er ađeins 17 ára gömul er ţrátt fyrir ţađ algjör lykilleikmađur í liđinu og var ađ klára sitt annađ tímabil í meistaraflokki. Hún gerđi 61 mark í hćgra horninu í vetur.

Ţá var Matea Lonac markvörđur valin besti liđsfélaginn en ţessi hressi Króati fór mikinn í markinu ţar sem hún varđi 249 skot í vetur. Ţá gerđi hún einnig tvö mörk ţar af ótrúlegt sigurmark á lokasekúndunni yfir allan völlinn gegn Stjörnunni sem mun seint gleymast!

Ţađ er mikill hugur innan liđsins fyrir komandi vetri og verđur gaman ađ fylgjast međ okkar öfluga liđi halda áfram ađ stíga fram á viđ nćsta vetur.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband