Ávarp formanns KA á 92 ára afmćlinu

Almennt
Ávarp formanns KA á 92 ára afmćlinu
Ingvar Gíslason, formađur KA (mynd: Ţórir Tryggva)

Ingvar Már Gíslason formađur KA flutti áhugavert og flott ávarp í gćr á 92 ára afmćlisfagnađi félagsins. Ţar fór hann yfir viđburđarríkt ár sem nú er ađ baki auk ţess sem hann talađi opinskátt um óánćgju félagsins međ bćjaryfirvöld er varđar uppbyggingu íţróttasvćđis KA.

Kćru afmćlisgestir gleđilegt ár og veriđ velkomin til 92 ára afmćlisfagnađar okkar KA manna. Ég vil í upphafi minnast ţeirra KA félaga sem féllu frá á liđnu ári. Viđar Garđarsson andađist 4. september síđastliđinn og ţann 15. október lést heiđursfélagi KA Ísak Guđmann. Blessuđ sé minning góđra KA félaga.

Kćru félagar, íţróttaáriđ 2019 var mjög gjöfult fyrir okkur KA menn, viđ héldum áfram ađ skrifa kafla í sögu okkar. Ţađ er gaman ađ vera KA mađur og ég veit ađ ég tala ekki bara fyrir sjálfan mig ţegar ég segi ađ ţađ er ótrúlega dýrmćtt fyrir sálina og hjartađ í manni ţegar KA gengur vel. Ţađ verđur allt einhvernvegin miklu betra og vellíđunartilfinning flćđir um mann.

Sem fyrr eru öll keppnisliđ okkar í meistaraflokkum ađ etja kappi í efstu deildum Íslandsmóta og sem fyrr halda okkar frábćru íţróttamenn sem keppa undir merkjum félagsins sóma ţess á lofti hvar sem ţeir koma. Starfiđ hjá KA hefur haldiđ áfram ađ vaxa og blómstra og viđurkenningin fyrir vel unnin störf kemur međal annars fram í ţví ađ 30 ungir KA menn tóku ţátt i landsliđsverkefnum á árinu 2019.

Blakliđin okkar áttu algjörlega frábćrt ár og voru hreinlega titlaóđ. Ţau skrifuđu ekki bara kafla í íţróttasögu KA heldur landsins alls ţegar bćđi kvenna og karlaliđ okkar urđu Íslands-, bikar- og deildarmeistarar, ţađ hefur aldrei gerst áđur ađ sama liđ sé međ alla ţessa titla í bćđi kvenna og karlaflokki. Ţá bćttu bćđi liđ um betur í haust ţegar ţau urđu meistarar meistaranna. Kvennaliđ okkar hefur haldiđ áfram á sigurbraut sinni ţar sem ţćr eru efstar í deildinni á ţessu keppnistímabili. Ţá var Filip Szewczyk kosinn  íţróttamađur KA áriđ 2018 og varđ annar í kjöri til Íţróttakarls Akureyrar.

Handknattleiksmenn hafa á liđnu ári yljađ okkur međ frábćrri skemmtun og oftar en ekki hefur veriđ ákfalega kátt í KA-höllinni. Bćđi Meistaraflokkur karla og kvenna spila í Olís deildinni og voru hársbreidd frá ţví ađ tryggja sér sćti í úrslitakeppninni á síđasta ári. Ţá sigrađi ungmennaliđ KA 2. deildina og leikur í 1. deild á ţessu keppnistímabili. Martha Hermannsdóttir varđ markadrottning á síđasta tímabili og varđ ţriđja í kjöri til Íţróttakonu Akureyrar áriđ 2018. Mikil aukning hefur orđiđ á iđkendafjölda í yngri flokkum og mikill metnađur ţeirra er starfa ađ handboltanum ađ gera enn betur.

Júdómenn hjá KA hafa á árinu unniđ til fjölda verđlauna bćđi hér heima og erlendis. Ţrír einstaklingar urđu Íslandsmeistarar og ţá varđ Alexander Heiđarsson ţriđji í kjöri til íţróttamanns Akureyrar. Í mars hélt júdódeild KA vormót Júdósambands Íslands í unglingaflokki ţar sem 100 keppendur frá fjölmörgum íţróttafélögum mćttu til leiks. Á árinu flutti Júdódeildin á ný í KA-Heimiliđ og fara allar ćfingar deildarinnar nú fram hér í húsinu.

Fótboltinn er sem fyrr ćđisgengiđ áhugamál. Meistaraflokkur karla náđi sínum besta árangri í 17 ár  ţegar liđiđ endađi í 5. sćti Pepsi-Max deildar og kvennaliđ okkar Ţór/KA náđi góđum árangri er liđiđ lauk keppni í 4. sćti í Pepsi-Max deildar kvenna og er ţađ tólfta áriđ í röđ sem liđiđ endar í efstu fjórum sćtunum. Starfiđ í knattspyrnudeildinni er mjög öflugt og er iđkendafjöldi í hćstu hćđum. Iđkendur á okkar vegum hafa tekiđ ţátt í fjölmörgum mótum um allt land sem og erlendis og oftar en ekki veriđ í baráttu međal ţeirra fremstu á landinu.

Starfiđ í Spađadeild heldur áfram ađ eflast. Keppendur á vegum KA tóku ţátt í fjölmörgum mótum, ţar ber hćst ađ KA átti keppendur á Meistaramóti Íslands í fyrsta skipti og ađ keppandi frá KA hlaut gullverđlaun í unglingaflokki á Norđurlandsmóti, ţau fyrstu í sögu deildarinnar.

Keppendur á vegum KA voru sannarlega áberandi á liđnu ári, ótalinn er fjöldinn allur af okkar yngri iđkendum sem tóku ţátt í fjölmörgum mótum á árinu og unnu marga glćsta sigra. Ţar má nefna ađ 2.flokkur kvenna í knattspyrnu varđ Íslandsmeistari, 6.flokkur kvenna sigrađi Síma og Landsbankamótiđ og 5.flokkur karla stóđ uppi sem sigurvegari á N1 mótinu en KA hafđi ekki unniđ mótiđ í 28 ár. Ţá voru á vegum KA fjölmörg mót sem lađa ađ sér ţúsundir gesta til Akureyrar.

Ţađ er svo sannarlega skemmtilegt ađ verđa vitni ađ ţví öfluga starfi sem félagsmenn í KA standa fyrir. Međ fórnfýsi og elju standa sjálfbođaliđar okkar vaktina nánast uppá hvern dag ársins ađ vinna félaginu okkar til heilla. Ţađ er engin nýlunda ađ íţróttamenn leggi mikiđ á sig til ađ leggja stund á íţróttir sem ţeir elska.

Í júní 1928 fóru KA menn í fyrstu umtalsverđu keppnisferđ sína, er haldiđ var ađ Breiđamýri í Reykjadal ţar sem skyldi keppa í knattspyrnu. Ferđamátinn var ólíkur ţví sem viđ ţekkjum í dag. Fariđ var af stađ međ vörubíl klukkan átta á Laugardagskvöldi yfir í Vađlaheiđi ađ Veigastöđum. Ţađan var gengiđ yfir heiđina yfir í Fnjóskadal og um Ljósavatnsskarđ.  Komiđ var í Sigríđarstađi um miđnćtti og ţar var gist í heyhlöđu. Morguninn eftir var gengiđ áfram, vađiđ yfir ár og engi og yfir Fljótsheiđina.

Á áfangastađ voru spilađir tveir leikir síđari hluta sunnudags sem báđir unnust. Ađ ţeim loknum var ekki eftir neinu ađ bíđa, haldiđ var heim á leiđ, hálfa átta á sunnudagskveldi, fyrst međ vörubíl ađ Fosshól og ţađan gengiđ til Akureyrar um kvöldiđ og nóttina. Allir mćttu síđan til vinnu á mánudagsmorgun. Bćjarstjórn Akureyrar leit hiđ nýstofnađa knattspyrnufélag velţóknunaraugum enda hafđi ţađ hleypt nýjum ţrótti í íţróttalíf Akureyringa. Ađ áliđnu árinu 1928 fékk félagiđ styrk frá bćjarstjórn um 400 krónur.

Nú 92 árum síđar njótum viđ KA menn ţess ađ stofnendur okkar ástkćra félags voru tilbúnir ađ leggja mikiđ á sig til ađ rćkta líkama og sál. Ţađ efast ekki nokkur mađur um mikilvćgi íţrótta í dag hvort sem horft er til forvarna eđa félagslegra gilda. Viđ erum sem fyrr virkur ţátttakandi í ţroska ungra manna og kvenna og ein af stođum samfélagsins sem viđ búum í.

Kćru KA menn, ykkar framlag til félagsins er ómetanlegt og verđur seint taliđ til fjár. Á međan viđ stöndum vaktina fyrir börnin okkar og iđkendur okkar leggja líf og sál í ćfingar stöndum viđ sem erum í forsvari fyrir félagiđ í baráttu sem virđist ćtla ađ verđa eilíf. Viđ höfum nú um langa hríđ reynt af fremsta megni ađ eiga samtal viđ bćjaryfirvöld um uppbyggingu á félagssvćđi okkar.

Ađstađa okkar hér er barn síns tíma og hefur á engan hátt ţróast međ félaginu síđustu ár. Ţetta er sorgleg stađreynd sem blasir viđ okkur og ţví miđur er ţađ svo ađ ég hefi orđiđ miklar áhyggjur af ţví áhugaleysi sem virđist ríkja međal bćjaryfirvalda um uppbyggingu á KA svćđinu. Sú ţögn sem ríkir um hvernig standa skuli ađ uppbyggingu á ţeirri eđlilegu íţróttaađstöđu sem viđ teljum okkur ţurfa er orđin ćrandi.

Ţeir sem til ţekkja vita vel ađ nýlega kom út skýrsla um uppbyggingu íţróttamannvirkja. Ţar er KA sannarlega framarlega á blađi og skýrslan vakti hjá okkur neista um ađ nú gćti samtaliđ loksins átt sér stađ um hvernig standa skuli ađ myndarlegri uppbyggingu á svćđinu og leiđrétta um leiđ hvernig hallađ hefur á KA í uppbyggingu íţróttamannvirkja á Akureyri síđastliđin 20 ár. Nú tveimur mánuđum eftir ađ skýrslan var kynnt fyrir íţróttahreyfingunni hefur enginn stjórnmálamađur séđ ástćđu til ađ tjá sig opinberlega um innihald hennar né hvađ ţá haft samband viđ félagiđ til ađ rćđa hvernig standa megi ađ málum, já ţögnin er ćrandi.

Íţróttabćrinn Akureyri má í mínum huga muna fíful sinn fegurri og ég óttast mjög ađ Akureyri sé ađ tapa samkeppnishćfni sinni. Ekki bara ţegar kemur ađ ćfinga og keppnisađstöđu fyrir íţróttafólk heldur ekki síđur ţegar kemur ađ vali fólks á búsetu. Góđ íţróttaađstađa og félagslegt starf er ein af lykilbreytunum ţegar viđ veljum hvar viđ ćtlum ađ búa.

Ţađ líđur varla mánuđur á milli ţess ađ mađur lesi um myndarlega uppbyggingu hjá bćjarfélögum á höfuđborgarsvćđinu. Á Selfossi stendur til ađ fjárfesta fyrir 5,1 milljarđ á nćstu árum. Í Garđabć fyrir 4,2 milljarđa og í Mosfellsbć fyrir 2 milljarđa. Hafnfirđingar ćtla ađ halda áfram sinni gríđarlegu uppbyggingu og munu setja 2,5 milljarđ í fjárfestingar nćstu árin. Reykjavíkurborg hefur stađiđ myndarlega ađ uppbyggingu hjá íţróttafélögum síđustu ár og ćtlar ađ halda áfram, setur 7,6 milljarđa í uppbyggingu á íţróttasvćđi ÍR og Fram.  

Til samanburđar má reikna međ 600 milljónum í fjárfestingar í íţróttamannvirkjum á Akureyri á nćstu tveimur árum. Til ađ gćta sanngirni er eđlilegt ađ fara yfir ţćr fjárfestingar sem hafa átt sér stađ á Akureyri síđustu 18 ár, en ţađ er tímabiliđ sem talađ er um í áđurnefndri skýrslu sem verulegt uppbyggingartímabil íţróttamannvirkja á Akureyri. Í mínum huga er ţetta í raun átakanleg lesning. Á verđlagi hvers árs hafa fariđ 4,1 milljarđur á árunum 2000-2016 í byggingar eđa viđhald á íţróttamannvirkjum og heimfćrt á verđlag í maí 2016 eru ţetta 7,1 milljarđur.

En ţađ ber ađ hafa í huga ađ inn í ţessum tölum eru framkvćmdir sem ekki er hćgt ađ eyrnamerkja íţróttamálum međ beinum hćtti. Stađreyndin er nefnilega sú ađ hér er ađ miklu leiti um fjárfestingu í ferđaţjónustu og skólahúsnćđi ađ rćđa heldur en nokkurn tímann íţróttaađstöđu íţróttafélaga líkt og KA.

Viđ erum ađ tala Fjarkann, endurbćtur á Sundlaug Akureyrar, íţróttahús viđ Síđuskóla, Giljaskóla, Naustaskóla, íţróttamiđstöđ í Hrísey, uppbygging á Klöppum og síđast en ekki síst 3 vatnsrennibrautir. Ţegar ţessar framkvćmdir eru teknar út fyrir sviga kemur í ljós ađ bein fjárfesting í íţróttaađstöđu íţróttafélaga nemur 2,2 milljörđum á verđlagi hvers árs. Ţađ eru 140 milljónir á ári í 16 ár.

Ég tel ađ hér á Akureyri hafi einfaldlega veriđ fjárfest of lítiđ í uppbyggingu íţróttamannvirkja undanfarin ár og nú sé kaldur veruleikinn ađ koma í ljós. Af ţessum sökum er samkeppnisstađa Akureyrar og KA ađ minnka verulega.

Einhverjir kunna ađ spyrja hvert er vandamáliđ. Hvers vegna er ekki löngu búiđ ađ taka ákvörđun um uppbyggingu á KA svćđinu, gera fullmótađa og tímasetta verkáćtlun. Mitt svar er tiltölulega einfalt. Ţađ skortir pólitískt ţor og vilja ţeirra sem ráđa för og hafa ráđiđ mörg undanfarin ár. Ţví miđur eru engar ákvarđanir teknar ţegar kemur ađ stóru málunum, forgangsröđunin er óskýr og tilviljunakennd og fókusinn er frekar á skammtímalausnir í stađ ţess ađ fylgja fullmótađri stefnu til ađ mynda Íţróttastefnu Akureyrarbćjar.

Stađreyndirnar og tölurnar tala sínu máli, međan KA hefur stćkkađ, tekiđ á sig meiri ábyrgđ, fleiri iđkendur og glćtt bćjarlífiđ miklum ljóma međ fjöldanum öllum af íţróttaviđburđum hafa fjárfestingar á félagssvćđi okkar síđastliđin 20 ár numiđ 417 milljónum og inní ţeirri tölu eru kaup Akureyrarbćjar á Íţróttahúsinu viđ Lundarskóla uppá 95 milljónir áriđ 2001. Húsi sem KA menn byggđu sjálfir. Ţađ er ekki nema von ađ okkur sé brugđiđ ţegar fyrir liggur ađ stćrsta íţróttafélag bćjarins og eitt ţađ stćrsta í landinu hefur veriđ svelt í uppbyggingu og nánast hunsađ svo árum skiptir.

Ţetta er í mínum huga ósanngjarnt gagnvart KA mönnum, ósanngjarnt gagnvart ţví metnađarfulla starfi sem hér er unniđ og ósanngjarnt gagnvart afreksíţróttafólki okkar sem leggur á sig gríđarlega vinnu til ađ ná góđum árangri. Skilabođin eru mjög skýr, úr ađstöđu okkar ţarf ađ bćta og vinnan ţarf ađ hefjast í dag.

Kćru KA menn, um leiđ og ég óska ykkur öllum til hamingju međ afmćlisbarniđ okkar vil ég senda hvatningu til okkar allra ađ styđja viđ okkar frábćra íţróttafólk međ jákvćđum og uppbyggilegum hćtti sem best ţiđ getiđ hvort sem ţađ er á keppnisvellinum eđa utan hans. Eigiđ góđar stundir og áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband