Bćđi liđ 4. flokks karla í úrslitaleikinn

Handbolti
Bćđi liđ 4. flokks karla í úrslitaleikinn
Magnađur árangur hjá strákunum!

KA mun leika um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta bćđi á eldra og yngra ári 4. flokks karla en bćđi liđ unnu góđa sigra í undanúrslitunum í KA-Heimilinu um helgina. Leikiđ verđur til úrslita á laugardaginn og ansi spennandi dagur framundan hjá okkur KA fólki.

Strákarnir á yngra árinu lögđu Hauka í undanúrslitunum í gćr en ţarna mćttust einmitt liđin sem léku til bikarúrslita fyrr á árinu. Ţar ţurftu strákarnir ađ bíta í ţađ súra epli ađ tapa á lokasekúndunni en ţađ sást strax ađ ţeir voru klárir í ađ hefna fyrir ţćr ófarir í gćr. KA liđiđ náđi frumkvćđinu og tókst eftir mikla dramatík undir lokin ađ tryggja 25-24 sigur og fögnuđurinn eđlilega gríđarlegur í leikslok.

Eldra áriđ tók á móti HK í sínum undanúrslitaleik í dag og ţar var aldrei spurning hvoru megin sigurinn myndi enda. KA leiddi 13-7 í hálfleik og vann ađ lokum afar sannfćrandi 28-17 sigur. Strákarnir eru nú ţegar Deildar- og Bikarmeistarar og ekki nokkur spurning ađ ţeir ćtla sér ađ bćta Íslandsmeistaratitlinum viđ en ţeir eru einnig ríkjandi Íslandsmeistarar frá ţví í fyrra.

Stórkostlegur árangur hjá strákunum en ţađ kemur svo í ljós í vikunni hvort ađ stelpurnar í 4. flokki KA/Ţórs takist ađ tryggja sér sćti í úrslitaleiknum líka en ţćr mćta Fram á útivelli í undanúrslitunum. KA/Ţór stelpurnar urđu fyrr í vetur Bikarmeistarar.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband