Bćjarslagurinn er á laugardaginn!

Handbolti
Bćjarslagurinn er á laugardaginn!
Strákarnir eru klárir í slaginn!

Einhver stćrsti leikur tímabilsins er á laugardaginn ţegar KA sćkir Akureyri heim í Íţróttahöllina klukkan 18:00. Bćđi liđ eru í harđri baráttu um áframhaldandi veru í efstu deild og ţví miklu meira undir en bara bćjarstoltiđ, ţađ er ljóst ađ viđ ţurfum á ŢÉR ađ halda í stúkunni!

KA er međ 8 stig í 8. sćti deildarinnar á sama tíma og Akureyri er međ 6 stig í 12. sćtinu. Stađa liđanna mun ţví breytast ansi mikiđ eftir ţví hverjir fara međ sigur af hólmi og alveg klárt ađ ţađ verđur ekki minni barátta í stúkunni en inni á vellinum sjálfum.

Stemningin á fyrri leik liđanna í KA-Heimilinu fyrr í vetur var ógleymanleg og hún átti svo sannarlega sinn ţátt í ćvintýralegum 28-27 sigri okkar liđs. Stuđningsmenn KA ćtla ađ hittast á Icelandair Hotel klukkan 16:00 og ţađan verđur svo rölt yfir í Höllina ţegar nćr dregur leik. Mćtum öll gul og glöđ og styđjum okkar liđ, áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband