Bakiđ uppviđ vegg eftir maraţonleik

Blak
Bakiđ uppviđ vegg eftir maraţonleik
Svekkjandi niđurstađa eftir góđan leik (mynd: EBF)

Eftir sannfćrandi sigur í gćr var smá óvissa í kringum KA liđiđ fyrir ţriđja leik liđsins gegn HK í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í blaki karla. Filip Szewczyk spilandi ţjálfari var í banni og mćtti ţví Davíđ Búi Halldórsson ein mesta blakkempa Íslands í hóp KA í hans stađ.

Davíđ Búi hafđi hvorki ćft međ liđinu né spilađ mikiđ sem uppspilari og gestirnir úr Kópavoginum gengu á lagiđ í fyrstu hrinu. Ţađ tók smá tíma ađ koma taktur á spil okkar liđs auk ţess sem liđ HK ćtlađi sér ađ nýta tćkifćriđ til hins ítrasta. Ađ lokum unnu gestirnir frekar öruggan 18-25 sigur í hrinunni og tóku forystuna 0-1.

En ţegar leiđ á fór KA liđiđ ađ finna sig betur og betur og strákarnir tóku ađra hrinu föstum tökum. Stađan var 19-11 er skammt var eftir og allt útlit fyrir öruggan sigur KA ţegar HK minnkađi í 19-18 og endađi hrinan í upphćkkun. Ţar reyndust strákarnir sterkari og unnu lífsnauđsynlegan sigur í hrinunni og jöfnuđu ţar međ metin í 1-1.

Aftur byrjuđu strákarnir betur og ţeir komust í 5-1, gestirnir svöruđu hinsvegar vel og jöfnuđu í 6-6. Í kjölfariđ var leikurinn gríđarlega jafn og spennandi og má vćgast sagt segja ađ spennustigiđ hafi veriđ hátt í KA-Heimilinu. Ismar Hadziredzepovic leikmađur HK fékk rauđa spjaldiđ og mönnum var ansi heitt í hamsi. Á lokasprettinum reyndust gestirnir sterkari og ţeir komust í 1-2 međ 20-25 sigri.

Strákarnir svöruđu hinsvegar vel fyrir sig í fjórđu hrinu og náđu strax góđu forskoti. Spennan var í raun engin í hrinunni og vann KA á endanum 25-17 eftir ađ hafa veriđ mest tíu stigum yfir. KA liđiđ knúđi ţar međ fram oddahrinu og helsta spurningin bara hvort liđiđ hefđi meira úthald enda leikurinn orđinn langur og ósjaldan sem ţurfti ađ stoppa hasarinn til ađ ţurrka upp svita af gólfinu.

HK leiddi oddahrinuna en munurinn var ávallt 1-2 stig og spennuţrungiđ andrúmsloft í KA-Heimilinu. Í stöđunni 7-9 fyrir HK kemur smass frá gestunum sem fór hátt yfir hávörn KA liđsins og út en af einhverri ástćđu var dćmd snerting og í stađ ţess ađ KA fengi uppgjöfina og stađan 8-9 ţá hélt HK boltanum og komiđ ţremur stigum yfir.

Ţetta var ekki fyrsti dómurinn sem fór í KA liđiđ og ljóst ađ pirringur strákanna var orđinn ansi mikill en ţađ má alveg segja ađ fáir 50/50 dómar hafi falliđ međ liđinu. HK gekk á lagiđ, komst í 7-13 og međ leikinn í höndum sér. Strákarnir gáfust ekki upp og minnkuđu muninn í 12-13 en nćr komust ţeir ekki og HK vann á endanum 12-15 og leikinn samtals 2-3.

HK er ţví komiđ í 1-2 forystu í einvíginu og getur klárađ Íslandsmeistaratitilinn á ţriđjudaginn er liđin mćtast í Fagralundi klukkan 19:30. Ţađ má ţó klárlega ekki afskrifa okkar liđ en Filip mćtir aftur til leiks eftir leikbanniđ auk ţess sem Arnar Már Sigurđsson libero er ađ ná sér eftir veikindi en hann lék ađeins rétt rúmlega hrinu í fyrsta leik einvígisins.

Viđ hvetjum ađ sjálfsögđu alla sem geta til ađ mćta á ţriđjudaginn og styđja strákana til sigurs. Ţađ er klárt mál ađ ţeir munu gefa allt sitt til ađ knýja fram hreinan úrslitaleik um titilinn sem fćri fram í KA-Heimilinu.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband