Bergrós og Lydía í U16 ára landsliđinu

Handbolti
Bergrós og Lydía í U16 ára landsliđinu
Spennandi verkefni framundan!

KA/Ţór á tvo fulltrúa í U16 ára landsliđi Íslands í handbolta sem leikur tvo ćfingaleiki gegn Fćreyjum dagana 4. og 5. júní nćstkomandi. Ţetta eru ţćr Bergrós Ásta Guđmundsdóttir og Lydía Gunnţórsdóttir og óskum viđ stelpunum til hamingju međ valiđ.

Ţćr Bergrós og Lydía hafa veriđ frábćrar í mögnuđu liđi KA/Ţórs í 4. flokknum en stelpurnar hömpuđu Bikarmeistaratitlinum í vetur og mćta á morgun Fram í undanúrslitum Íslandsmótsins.

Undirbúningur landsliđsins fyrir leikina hefst svo 26. maí nćstkomandi en Guđmundur Helgi Pálsson og Dagur Snćr Steingrímsson stýra liđinu.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband