Nágrannaslagir KA og Ţórs í dag

Fótbolti

Ţađ eru alvöru nágrannaslagir í dag í fótboltanum en í 2. flokki karla tekur sameiginlegt liđ KA/Dalvík/Reynir/Magni á móti Ţór á KA-vellinum klukkan 18:00 en leikurinn er liđur í 32-liđa úrslitum Bikarkeppni 2. flokks.

Í 3. flokki kvenna mćtast svo KA og Ţór í Boganum klukkan 16:00 í hörkuslag í deildarkeppninni. Viđ hvetjum ykkur ađ sjálfsögđu til ađ mćta og styđja okkar liđ enda mikill uppgangur í starfinu okkar og ljóst ađ bćđi okkar liđ ćtla sér sigur í dag!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband