Bikarslagur gegn Haukum á fimmtudag

Handbolti

Ţađ er enginn smá leikur sem bíđur KA liđinu í fyrstu umferđ Coca-Cola bikarsins er liđiđ fćr Hauka í heimsókn. Leikurinn fer fram á fimmtudag og hefst klukkan 18:00 og hvetjum viđ ađ sjálfsögđu alla til ađ mćta og styđja strákana til sigurs!

KA vann ótrúlegan stórsigur á Haukum í Olís deildinni fyrr í vetur fyrir framan stappađ KA-Heimili og er ljóst ađ gestirnir hyggja á hefndir. Viđ ţurfum svo sannarlega á ykkur ađ halda í stúkunni til ađ eiga möguleika í hiđ ógnarsterka liđ gestanna.

Athugiđ ađ ţar sem leikurinn er liđur í bikarkeppninni ţá gilda ársmiđar ekki á leikinn og hvetjum viđ ykkur ţví eindregiđ til ađ mćta snemma og tryggja ykkur miđa á leikinn.

Hćgt verđur ađ kaupa Greifapizzur sem og Lemon samlokur á stađnum ţannig ađ ţađ ćtti enginn ađ svelta í KA-Heimilinu ţrátt fyrir ađ leikurinn sé á matmálstíma. Hlökkum til ađ sjá ykkur og áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband