Engir áhorfendur leyfđir á KA-ÍBV

Fótbolti

Athugiđ ađ vegna Covid-19 stöđunnar verđa áhorfendur ekki leyfđir á leik dagsins. Ađeins starfsmenn á leiknum og stjórnarmenn félaganna mega vera viđstaddir. Minnum á ađ leikurinn verđur í beinni útsendingu á Stöđ 2 Sport og ţví ekkert mál ađ fylgjast međ gangi mála.

KA tekur á móti ÍBV klukkan 17:30 á Greifavelli í dag í 16-liđa úrslitum Mjólkurbikarsins. Ţađ er klárt ađ strákarnir eru stađráđnir í ađ komast í pottinn í nćstu umferđ.

Gestirnir úr Vestmannaeyjum hafa byrjađ sumariđ vel í Lengjudeildinni og eru ansi líklegir til ađ vinna sér aftur sćti í deild ţeirra bestu. Ţađ má ţví búast viđ hörkuleik í dag og hvetjum viđ ykkur eindregiđ til ađ fylgjast vel međ gangi mála á Stöđ 2 Sport, áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband