Bikarúrslitaleikur 3. flokks kl. 11:30 í dag

Fótbolti

Ţór/KA/Hamrarnir leika gegn Fylki í bikarúrslitum 3. flokks kvenna klukkan 11:30 á Würth vellinum í Árbćnum í dag. Stelpurnar hafa veriđ frábćrar í sumar og ćtla sér klárlega ađ enda tímabiliđ á bikar!

Stelpurnar okkar enduđu efstar í A-deildinni í sumar en töpuđu undanúrslitaleiknum á Íslandsmótinu á dögunum og eru heldur betur hungrađar í ađ svara fyrir ţađ. Fylkisliđiđ endađi í öđru sćti í 2. riđli B-deildarinnar og má búast viđ krefjandi leik.

Fylkismenn verđa međ leikinn í beinni og er hćgt ađ fylgjast međ leiknum hér, ţökkum ţeim kćrlega fyrir framtakiđ.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband