Bílastćđi fyrir stórslag kvöldsins

Handbolti
Forsalan á stórleik kvöldsins fer gríđarlega vel af stađ. Í fyrra komust fćrri ađ en vildu og stefnir í ţađ sama í ár. Forsalan er í fullum gangi og stendur til kl. 16:00, tryggđu ţér miđa á bćjarslag KA og Akureyrar!
 
Ţá bendum viđ á ađ Dalsbraut verđur lokuđ í ađra áttina í kringum leikinn til ađ fjölga bílastćđum viđ KA-Heimiliđ. Ekki verđur hćgt ađ keyra inn frá Skógarlundi og verđur ţví hćgt ađ leggja í götunni.
 
Einnig minnum viđ á stćđi viđ Lundarskóla sem og spennustöđina. Hlökkum til ađ sjá ykkur í dag sem og í kvöld en leikurinn hefst kl. 19:00!

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband