Bílaţvottur KA og KA/Ţórs 21. júlí

Handbolti

Meistaraflokkur karla og kvenna í handbolta munu ţvo bíla sunnudaginn 21. júlí nćstkomandi. Bílaţvotturinn er fjáröflunarliđur fyrir ćfingaferđ til Danmerkur í ágúst. Bílaţvotturinn fer fram á planinu hjá SBA Norđurleiđ í Hjalteyrargötu og verđur hćgt ađ mćta međ bílinn og sćkja hann síđar um daginn.

Ţvotturinn stendur frá 09:00-17:00 og hvetjum viđ alla til ţess ađ nýta sér ţessa góđu ţjónustu og styrkja KA og KA/Ţór í leiđinni. Bílarnir verđa ţvegnir ađ utan sem og innan og lofum viđ góđri ţjónustu. Endilega deila sem víđast og hlökkum viđ til ađ sjá ykkur á sunnudaginn!

Verđskráin er eftirfarandi:

Smábíll 5.000 kr
Skutbíll (station) 6.000 kr
Jeppi 7.000 kr


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband