Bjarni Mark valinn í A-landsliđiđ

Fótbolti

Bjarni Mark Antonsson var í dag valinn í A-landsliđ Íslands í knattspyrnu sem mun leika tvo ćfingaleiki í Los Angeles í Bandaríkjunum. Ţetta er í fyrsta skiptiđ sem Bjarni er valinn í A-landsliđiđ og óskum viđ honum innilega til hamingju međ valiđ.

Bjarni leikur í dag međ IK Brage í Svíţjóđ en hann gekk til liđs viđ liđiđ í janúar í fyrra eftir ađ hafa slegiđ í gegn međ KA sumariđ 2018. Ţađ er ljóst ađ framundan er afar spennandi verkefni hjá kappanum en Ísland leikur gegn Kanada 15. janúar og svo gegn El Salvador 19. janúar.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband