Björgvin Máni á úrtaksćfingar hjá U-15

Fótbolti
Björgvin Máni á úrtaksćfingar hjá U-15
Björgvin fćr flott tćkifćri hjá U-15

Lúđvík Gunnarsson ţjálfari U-15 ára landsliđs karla í knattspyrnu valdi í gćr hóp leikmanna sem tekur ţátt í úrtaksćfingum 24.-28. júní. KA á einn fulltrúa í hópnum en ţađ er hann Björgvin Máni Bjarnason og óskum viđ honum til hamingju međ valiđ sem og góđs gengis á ćfingunum.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband