Blak og handbolti um helgina í KA

Handbolti | Blak

Fjórir meistaraflokksleikir eru í KA-heimilinu um helgina

Blakliđ KA leika ţrjá af ţeim í Mizuno-deildunum og munu frumsýna nýju Bandaríkjamennina sem hafa ćft međ liđinu ađ undanförnu

Kvennaliđ KA leikur gegn Völsung föstudag kl. 18:30
Karlaliđ KA leikur gegn Stjörnunni föstudag kl. 20:00
Karlaliđ KA leikur gegn Stjörnunni laugardag kl. 14:00

Meistaraflokkur KA/Ţór leikur gegn Víking í 1. deild kvenna í handbolta á laugardaginn kl. 16:30! Liđiđ er í mikilli toppbaráttu og ţarf ţví stuđning 

Hlökkum til ađ sjá ykkur í KA-heimilinu um helgina.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband