Borgunarbikarinn 2016: Heimaleikur gegn Stólunum

Almennt
Borgunarbikarinn 2016: Heimaleikur gegn Stólunum
Tufa verđur klár í slaginn

KA mćtir Tindastóli í annari umferđ Borgunarbikarsins 2016.  Leikurinn fer fram á KA-vellinum og hefst kl 19.00.  

Síđasta sumar átti KA góđu gengi ađ fagna í bikarnum en liđiđ féll úr keppni í undanúrslitum eftir vítaspyrnukeppni á móti Val sem fór síđan alla leiđ og vann KR í úrslitaleiknum sjálfum.  Vonandi fáum viđ eitthvađ slíkt ćvintýri eins og sumariđ 2015 en bikarkeppnin gefur sumrinu alltaf aukiđ vćgi og aldrei ađ vita viđ hverju er ađ búast.

Ađgangseyrir ađeins 1.000 kr. frítt fyrir 16 ára og yngri.  Mćtum á völlinn og hvetjum okkar menn til sigurs.  Áfram KA.

 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband