Brons á Smáţjóđaleikunum hjá stelpunum

Blak
Brons á Smáţjóđaleikunum hjá stelpunum
Frábćrir fulltrúar KA í blaklandsliđunum

Blaklandsliđin luku leik á Smáţjóđaleikunum í dag, stelpurnar mćttu gestgjöfunum í Svartfjallalandi sem ţurftu sigur til ađ tryggja sigur á mótinu. Stelpurnar ţurftu hinsvegar sigur til ađ halda í vonina um silfurverđlaun á mótinu.

Svartfjallaland er međ gríđarlega sterkt liđ og ţví ljóst ađ viđ ramman reip yrđi ađ draga. Íslenska liđiđ gerđi ţó vel í ađ veita heimaliđinu mikla mótspyrnu en ţađ dugđi ekki til og 0-3 tap varđ niđurstađan. Stelpurnar enduđu ţví í 3. sćti á mótinu og fara međ heim međ bronsiđ sem er frábćr árangur.

Gígja Guđnadóttir, Helena Kristín Gunnarsdóttir og Hulda Elma Eysteinsdóttir voru fulltrúar KA í liđinu og léku ţćr allar stórt hlutverk á mótinu auk ţess sem Unnur Árnadóttir var í liđinu. Stelpurnar hófu mótiđ á ţví ađ tapa 0-3 gegn Kýpur sem endađi í 2. sćti á mótinu en fylgdu ţví eftir međ ţremur sigrum í röđ.

Fyrst vannst 3-0 sigur á San Marínó áđur en stelpurnar sýndu frábćran karakter međ ţví ađ snúa 0-2 stöđu gegn Lúxemborg yfir í 3-2 sigur. Ţví nćst lá liđ Liechtenstein í valnum ţar sem Ísland vann 3-0 sigur.

Karlarnir áttu ekki jafn góđu gengi ađ fagna ţrátt fyrir ađ liđiđ hafi á köflum spilađ flott blak. Strákarnir gerđu vel gegn sterku liđi Svartfjallalands međ ţví ađ vinna hrinu en á endanum tapađist leikurinn 1-3. Nćsti leikur var gegn San Marínó ţar sem strákarnir náđu ekki alveg ađ fylgja á eftir góđri frammistöđu gegn Svartfjallalandi og aftur ţurfti liđiđ ađ sćtta sig 1-3 tap.

Enn ţurfti liđiđ ađ sćtta sig viđ 1-3 tap er strákarnir mćttu Lúxemborg, ţá var komiđ ađ leik gegn Mónakó en bćđi liđ höfđu tapađ öllum sínum leikjum. Ísland byrjađi frábćrlega og vann fyrstu hrinuna af öryggi, ţađ var hinsvegar ekki nóg og tapađist leikurinn á endanum 1-3.

Lokaleikurinn var svo gegn Kýpur og tapađist hann 0-3, strákarnir ţurftu ţví ađ sćtta sig viđ ađ enda mótiđ án sigurs. Alexander Arnar Ţórisson og Filip Pawel Szewczyk voru fulltrúar KA í liđinu en í hópnum voru einnig Ćvarr Freyr Birgisson, Kristján Valdimarsson og Hafsteinn Valdimarsson.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband