Brynjar Ingi framlengir viđ KA um 3 ár

Fótbolti
Brynjar Ingi framlengir viđ KA um 3 ár
Brynjar Ingi ćtlar sér mikiđ međ KA nćstu ár!

Brynjar Ingi Bjarnason varnarmađur KA hefur framlengt samning sínum viđ Knattspyrnudeild um ţrjú ár. Brynjar Ingi hefur stađiđ sig frábćrlega á undirbúningstímabilinu og lék međal annars alla sex leiki KA í Lengjubikarnum, ţá var hann nýveriđ valinn í ćfingahóp U-21 árs landsliđs Íslands.

Brynjar lék á láni međ Magna í Inkasso deildinni á síđustu leiktíđ og hefur hann samtals leikiđ 18 leiki fyrir Magna í deild og bikar auk ţess sem hann hefur leikiđ einn leik međ Einherja. KA ćtlast til mikils af Brynjari sem er uppalinn hjá félaginu og ljóst ađ mikil ábyrgđ verđur á hans herđum á komandi sumri.

Hasarinn í Pepsi Max deildinni hefst 27. apríl nćstkomandi er KA sćkir ÍA heim og er mikil spenna fyrir sumrinu. Stuđningsmannakvöld verđur í KA-Heimilinu á mánudaginn kl. 20:00 og ţá verđur leikmannakynning 24. apríl, ţađ er ţví nćg dagskrá fyrir spennta KA menn fyrir fyrsta leik, áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband