Búiđ ađ opna fyrir skráningu á ćfingagjöldum í fótboltanum og handboltanum fyrir tímabiliđ 2018/19

Almennt | Fótbolti | Handbolti

Nú hefur veriđ opnađ fyrir skráningar í flokka og námskeiđ yngriflokkaráđs knattspyrnudeildar og handknattleiksdeildar. Til ađ skrá barn á námskeiđ ţá skal gera ţađ í gegnum vefinn okkar, ka.felog.is

Leiđbeiningar um hvernig ţađ er fyrir nýja iđkendur má finna međ ţví ađ smella hér

Ef einhverjar spurningar eru varđandi ţetta er hćgt ađ hafa samband viđ Örnu Ívarsdóttur, í síma 462-3482 milli kl. 9-13 á daginn eđa senda henni tölvupóst á arna@ka.is

Ţá viljum viđ einnig minna á heimasíđur deildanna: fotbolti.ka.is og handbolti.ka.is fyrir frekari upplýsingar og ćfingatöflur.

Yfirţjálfarar eru Ađalbjörn Hannesson (alli@ka.is) í fótboltanum og Jónatan Magnússon (jonni@ka.is) í handboltanum.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband