95 ára afmćli KA í Hofi á laugardaginn

Almennt

Knattspyrnufélag Akureyrar fagnar 95 ára afmćli sínu í Menningarhúsinu Hofi laugardaginn 7. janúar nćstkomandi klukkan 13:30. Allir velkomnir og vonumst viđ til ađ sjá ykkur sem flest.

Viđ gerum upp frábćrt ár sem nú er liđiđ og heiđrum ţá einstaklinga og liđ sem skarađ hafa framúr í starfi félagsins. Ţá verđur veglegt kaffihlađborđ ađ hćtti KA-manna á svćđinu, hlökkum til ađ sjá ykkur.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband