Afmćlishátíđ KA verđur rafrćn í ár

Almennt

Knattspyrnufélag Akureyrar fagnar 93 ára afmćli sínu ţann 8. janúar nćstkomandi og hefur félagiđ iđulega haldiđ upp á afmćli sitt fyrsta sunnudag eftir afmćlisdaginn. Vegna Covid-19 stöđunnar verđur hinsvegar breyting á fögnuđinum ađ ţessu sinni.

Í stađ ţess ađ halda glađan dag í KA-Heimilinu og bjóđa félagsmönnum til veislu verđur sýndur ţáttur á KA-TV nćstkomandi sunnudag ţar sem íţróttakarl og íţróttakona félagsins verđa kjörin ásamt ţví sem ađ Böggubikarinn, ţjálfari ársins og liđ ársins verđa kjörin.

Verđlaunahafar verđa teknir tali og Ingvar Már Gíslason formađur KA mun halda ávarp sitt. Ţađ er ţví ljóst ađ ţú vilt ekki missa af afmćlisţćtti félagsins á sunnudaginn og verđur spennandi ađ sjá hverjir hreppa hnossiđ ađ ţessu sinni.

Smelltu hér til ađ skođa tilnefningar til íţróttakarls og íţróttakonu KA fyrir áriđ 2020

Smelltu hér til ađ skođa tilnefningar til Böggubikarsins, ţjálfara ársins og liđ ársins hjá KA fyrir áriđ 2020

Athugiđ ađ ţátturinn verđur ekki í beinni útsendingu og fer félagiđ ađ sjálfsögđu eftir ţeim samkomutakmörkunum sem nú eru í gildi.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband