Alex Cambray keppir á EM í dag

Almennt

Alex Cambray Orrason keppir á EM í kraftlyftingum klukkan 12:30 í dag í Pilzen í Tékklandi. Alex keppir fyrir Íslands hönd en hann er í lykilhlutverki innan nýstofnađrar lyftingadeildar KA og verđur spennandi ađ fylgjast međ honum á ţessum stóra vettvangi.

Keppt er í búnađi í opnum flokki og keppir Alex í -93kg flokknum. Mótinu er streymt beint á YouTube og hvetjum viđ alla sem geta til ađ fylgjast vel međ gangi mála ţegar okkar mađur hefur leik.

Beint streymi frá keppninni


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband