Allar ćfingar falla niđur í dag

Almennt

Allar ćfingar hjá KA falla niđur í dag hjá öllum deildum félagsins. Ţetta er gert bćđi vegna veđurs sem og vegna rafmagnsleysis. Öll íţróttamannvirki Akureyrarbćjar eru ţví lokuđ og lítiđ annađ í stöđunni en ađ vonast til ađ ástandiđ batni sem allra fyrst.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband