Andlát

Almennt

Haraldur Sigurđsson, fyrrverandi formađur og heiđursfélagi KA er látinn 93 ára ađ aldri. Haraldur, eđa Lalli eins og viđ kölluđum hann, var gegnheill KA mađur frá ţví hann gekk í félagiđ áriđ 1938 til hinsta dags.

Haraldur gegndi fjölmörgum trúnađarstörfum fyrir félagiđ, m.a. var hann í stjórn frjálsíţróttadeildar KA og óţreytandi ađ vinna ađ framgangi frjálsra íţrótta á Akureyri um áratuga skeiđ. Hann var ritari ađalstjórnar KA frá 1958 til 1962 og síđast en ekki síst var hann formađur KA árunum 1976 til 1979. Auk ţessa vann hann m.a. ađ ritun, ritstjórn og útgáfu Sögu Knattspyrnufélags Akureyrar, bćđi bindin.

Haraldur var gerđur ađ heiđursfélaga KA áriđ 1985.

Lalli fylgdist alla tíđ vel međ ţví sem var ađ gerast í félaginu og hafđi mikinn áhuga á framgangi ţess. Fróđleikur hans um félagiđ var međ eindćmum. KA á ţessum mćta manni mikiđ ađ ţakka.

Knattspyrnufélag Akureyrar sendir ekkju Haraldar, Elísabetu Kemp Guđmundsdóttur, og ađstandendum sínar dýpstu samúđarkveđjur.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband