Ert ţú sjálfbođaliđi?

Almennt

Framundan á nćstu vikum eru fjölmörg handtökin á KA-svćđinu viđ ţađ ađ ganga frá gervigrasvellinum okkar ásamt ţví ađ reisa stúku og gera klárt fyrir ţađ ađ KA geti spilađ heimaleiki sína á KA-svćđinu. KA er ríkt af sjálfbođaliđum og hafa ţónokkrir lagt hönd á plóg undanfarnar vikur. Viđ getum alltaf ţegiđ fleiri hendur og ţví er spurt, ert ţú sjálfbođaliđi sem villt ađstođa? Ef svo er, hafđu samband viđ Sćvar, Siguróla eđa Ágúst og viđ bćtum ţér í grúppuna okkar á Facebook ţar sem auglýst er á hverjum degi hvenćr og hvar viđ ćtlum ađ vinna ţann daginn!

Sćvar: saevar@ka.is 

Siguróli: siguroli@ka.is 

Ágúst: agust@ka.is

Eđa hreinlega á messenger ef ţađ er auđveldara :)


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband