Félagsgjöld KA 2024

Almennt

Ţađ er mikiđ um ađ vera hjá okkur í KA ţessa dagana, framkvćmdir eru hafnar á glćsilegum mannvirkjum á KA-svćđinu og félagiđ er ört stćkkandi. Í KA eru sex íţróttagreinar knattspyrna, handknattleikur, blak, fimleikar, júdó og lyftingar og er félagiđ eitt ţađ stćrsta á landinu en nú eru yfir 1.500 iđkendur skráđir í KA.

Ţađ er mikiđ um ađ vera á öllum vígstöđvum, ný heimasíđa verđur opnuđ innan skamms og fleira er á döfinni, međal annars hádegisframsögur ţar sem ţjálfarar og ađrir innan KA kynna og fara yfir starf sitt. Einnig er undirbúningur fyrir 100 ára afmćli KA ađ hefjast en félagiđ var stofnađ áriđ 1928.

Ađalstjórn KA hefur samţykkt ađ félagsgjöld KA áriđ 2024 séu 6.000 kr. Samkvćmt lögum KA skulu félagar greiđa árgjald til félagsins. Félagar hafa svo međal annars kosningarétt á ađalfundi KA ár hvert auk ţess sem ýmislegt fleira er í burđarliđnum fyrir félaga.

Félagsgjöldin skipta sköpum fyrir rekstur félagsins og vonumst viđ eftir góđum viđtökum vegna ţessa.

Félagsgjald KA er hćgt ađ greiđa međ eftirfarandi hćtti:

  • Sportabler
  • Millifćra á reikning 0162-26-001610 kt. 700169-4219 og senda kvittun á gauti@ka.is
  • Senda tölvupóst á gauti@ka.is og óska eftir ţví ađ fá kröfu í heimabanka.
  • Koma í kaffi í KA-Heimiliđ okkar og greiđa međ peningum eđa korti.

Međ kveđju frá Ađalstjórn KA.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband