Glćsileg vorsýning fimleikadeildar KA

Almennt

Glćsileg vorsýning fimleikadeildar KA fór fram á laugardaginn í húsakynnum deildarinnar í Giljaskóla á Akureyri. Margt var um manninn og sýndu iđkendur deildarinnar listir sínar. Ţetta er lokahnykkur á starfi vetrarins hjá deildinni og eru nú allir hópar komnir í sumarfrí.

Ţrjár sýningar fóru fram yfir daginn og var húsfyllir á ţeim öllum. Fimleikadeild KA vill koma á framfćri ţakklćti til sjálfbođaliđa sem komu ađ sýningunni, ţjálfaranna og styrktarađilina. Smelltu hér til ađ skođa fleiri myndir.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband