Ingvar formađur međ föstudagsframsöguna

Almennt
Ingvar formađur međ föstudagsframsöguna
Fróđlegt hádegi framundan á föstudaginn!

Ingvar Már Gíslason formađur KA mun sjá um föstudagsframsöguna ţessa vikuna. Hann mun fara yfir hin ýmsu mál tengdu félaginu og ljóst ađ enginn félagsmađur KA ćtti ađ láta ţetta framhjá sér fara.

Vídalín veitingar munu ađ sjálfsögđu bjóđa upp á veislumat en ađ ţessu sinni verđa kryddlegnar svínalundir ásamt međlćti á ađeins 2.200 krónur.

Maturinn hefst klukkan 12:00 en áćtlađ er ađ kynning Ingvars hefjist klukkan 12:15 og taki um hálftíma. Hlökkum til ađ sjá ykkur í KA-Heimilinu á föstudaginn!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband