KA fyrirmyndarfélag ÍSÍ

Almennt

Knattspyrnufélag Akureyrar og allar deildir innan félagsins fengu afhent viđurkenningarskjöl vegna endurnýjunar á fyrirmyndarfélagi ÍSÍ í KA-Heimilinu í dag. 

Viđar Sigurjónsson afhenti skjölin fyrir hönd ÍSÍ og tók Ingvar Már Gíslason formađur KA viđ skjalinu fyrir hönd ađalstjórnar KA, Sćvar Pétursson fyrir hönd knattspyrnudeildar, Siguróli Magni Sigurđsson fyrir hönd handknattleiksdeildar, Arnar Már Sigurđsson fyrir hönd blakdeildar og Sigmundur Magnússon fyrir hönd júdódeildar.

KA fékk fyrst viđurkenningu ÍSÍ um ađ vera fyrirmyndarfélag áriđ 2006 og hefur boriđ ţann titil allar götur síđan međ stolti. Í endurnýjunarferlinu var handbók félagsins uppfćrđ og međal annars bćtt viđ jafnréttisstefnu, persónuverndarstefnu og nýjar siđareglur félagsins fćrđar í handbókina.

"Ţađ er okkur mikiđ ánćgjuefni ađ vera búin ađ endurnýja viđurkenningu KA sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ. Í ţessu felst mikill gćđastimpill á ţá starfsemi sem fram fer innan félagsins.  ţađ er okkur afar dýrmćtt ađ allir ţeir dugmiklu einstaklingar sem ćfa eđa starfa fyrir KA hafi gott ađgengi ađ skipulagi og markmiđum félagsins. Handbćkurnar gera starf sjálfbođaliđa og starfsmanna okkar auđveldara enda hafa ţćr ađ geyma flest ţau atriđi sem skipta máli fyrir starfsemina", sagđi Ingvar Gíslason formađur Knattspyrnufélags Akureyrar.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband