KA leitar ađ fjármálastjóra

Almennt

Knattspyrnufélag Akureyrar leitar nú ađ öflugum ađila í starf fjármálastjóra félagsins. Fjármálastjóri gegnir mikilvćgu hlutverki í starfsemi félagsins og sýnir frumkvćđi í verkefnum, bćđi í innra og ytra umhverfi ţess.

Helstu verkefni:

 • Umsjón og ábyrgđ á fjármálum félagsins
 • Umsjón og ábyrgđ á bókhaldi félagsins
 • Umsjón og ábyrgđ á gerđ rekstrar og greiđsluáćtlanna félagsins
 • Ábyrgđ á uppgjörum félagsins
 • Ábyrgđ á Nóra skráningarkerfinu
 • Önnur verkefni í samráđi viđ framkvćmdarstjóra

Hćfniskröfur:

 • Menntun eđa reynsla sem nýtist í starfi
 • Ţekking á uppgjörum og gerđ ársreikninga er kostur
 • Kunnátta á DK bókhaldskerfi er nauđsynleg
 • Kunnátta á Nóra skráningarkerfi er kostur
 • Drifkraftur, jákvćđni og góđ samskiptahćfni
 • Nákvćmni og góđur skilningur á tölulegum upplýsingum

Nánari upplýsingar veitir Sćvar Pétursson, saevar@ka.is. Umsóknarfrestur er til 30. maí 2019


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband