Kara Guđrún Melstađ látin

Almennt

Kara Guđrún Melstađ er látin 61 árs ađ aldri. Kara var mikill stuđningsmađur KA og ţó sérstaklega handknattleiksdeildarinnar á međan hún og eiginmađur hennar, Alfređ Gíslason, bjuggu á Akureyri.

Kara var ötul í ţví ađ selja allskyns varning til styrktar handknattleiksdeildinni, t.d. boli fyrir leiki, KA náttföt sem seld voru í afgreiđslunni og fleira og fleira.Hugur hennar og áhugi fyrir KA var alltaf samur og dofnađi ekki ţótt árin í Ţýskaland vćri orđin mörg.

Gengin er yndisleg kona sem öll okkar í KA hugsa mjög hlýlega til. Viđ vottum Alfređ, eiginmanni hennar, börnum, barnabörnum og öđrum ađstandendum okkar dýpstu samúđ.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband