Kvennakvöld KA/Ţórs og Ţórs/KA 21. maí

Almennt

Stjórnir knattspyrnuliđs Ţórs/KA og handknattleiksliđs KA/Ţórs halda sameiginlegt kvennakvöld á laugardaginn og er miđasala í fullum gangi í KA-Heimilinu og Hamri. Ţađ má reikna međ gríđarlegu fjöri og alveg ljóst ađ ţiđ viljiđ ekki missa af ţessari mögnuđu skemmtun!

Auddi Blö, Gummi Ben, Herbert Guđmunds, Ágúst Brynjars og HJ Elite Dance Show sjá um skemmtunina og Bryndís Ásmunds sér um veislustjórnunina og mun flytja brot út Tinu Turner show.

Skemmtunin fer fram á Vitanum, Strandgötu 53, og opnar húsiđ klukkan 18:30 međ fordrykk. Miđaverđ er einungis 7.400 krónur en auk skemmtiatriđanna fjölmörgu er glćsilegt happdrćtti á svćđinu. Allur ágóđi rennur til rekstrarins hjá Ţór/KA og KA/Ţór.

Í kjölfariđ verđa svo rútuferđir á ball međ Fćribandinu í Síđuskóla en balliđ hefst klukkan 23:00. 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband