Magnađur febrúar mánuđur hjá KA

Almennt | Fótbolti | Handbolti | Blak

Febrúar mánuđur er liđinn en óhćtt er ađ segja ađ hann hafi reynst KA ansi gjöfull. Ţađ er leikiđ ansi ţétt ţessa dagana eftir ađ íţróttirnar fóru aftur af stađ eftir Covid pásu og léku meistaraflokksliđ KA í fótbolta, handbolta og blaki alls 27 leiki í febrúar.

Alls unnust 22 af ţessum 27 leikjum sem er magnađ afrek og ađeins töpuđust ţrír leikir auk ţess sem tveimur lauk međ jafntefli.

Ekki nóg međ ađ ţađ hafi gengiđ vel innan vallar ţá stóđ KA-TV í ströngu og sýndi rúmlega 112 klukkustundir beint frá starfi meistaraflokka og yngriflokka félagsins.

Karlaliđ KA í handbolta lék flesta leiki eđa 8 talsins. Strákarnir unnu fimm ţeirra, gerđu tvö jafntefli en urđu loks ađ sćtta sig viđ tap í gćr. Fyrir vikiđ er liđiđ komiđ í efri hluta Olísdeildarinnar.

Karlaliđ KA í blaki lék fimm leiki og vann ţá alla. Liđiđ hefur reyndar gert enn betur og unniđ alla leiki sína eftir tap í fyrsta leik vetrarins.

Kvennaliđ KA/Ţórs í handbolta lék ţrjá leiki í mánuđinum og vann ţá alla og er á toppi Olísdeildarinnar ásamt Fram ţegar ađeins fjórar umferđir eru eftir.

Kvennaliđ KA í blaki lék fimm leiki, vann fjóra ţeirra og tapađi einungis einum. Stelpurnar eru í harđri toppbaráttu í Mizunodeildinni.

Karlaliđ KA í fótbolta lék fjóra leiki í mánuđinum og vann ţrjá ţeirra en strákarnir ţurftu ađ sćtta sig viđ tap gegn Íslandsmeisturum Vals. Strákarnir tryggđu sér sćti í úrslitaleik Kjarnafćđismótsins og eru í góđri stöđu í Lengjubikarnum.

Kvennaliđ Ţórs/KA í fótbolta vann báđa leiki sína í febrúar mánuđi og eru međ fullt hús stiga í riđli sínum í Lengjubikarnum.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband