Miđasala á heimaleiki morgundagsins

Almennt | Fótbolti | Handbolti | Blak
Miđasala á heimaleiki morgundagsins
Hlökkum til ađ sjá ykkur! (mynd: Egill Bjarni)

Ţađ er íţróttaveisla framundan á morgun, laugardag, en karlaliđ KA í knattspyrnu og blaki eiga heimaleik auk kvennaliđs KA/Ţórs í handbolta. Áhorfendur hafa veriđ leyfđir ađ nýju og hér förum viđ yfir miđasöluna fyrir leikina. Athugiđ ađ grímuskylda er á öllum leikjunum.

Allir leikirnir verđa í beinni á KA-TV en viđ hvetjum ykkur ađ sjálfsögđu til ađ mćta á leikina og styđja liđ okkar til sigurs!

Blak: KA - Vestri kl. 13:15 í KA-Heimilinu

Alls eru 142 miđar í bođi á blakleik KA og Vestra og hefst miđasala kl. 12:45 í KA-Heimilinu. Ársmiđar gilda ađ sjálfsögđu en stakur miđi kostar 1.000 krónur fyrir fullorđna en 16 ára og yngri fá frítt inn. Viđ mćtingu á leikinn er nafn, kennitala og símanúmer áhorfenda skráđ niđur.

Handbolti: KA/Ţór - FH kl. 16:00 í KA-Heimilinu

Alls eru 142 miđar í bođi á leik KA/Ţórs og FH í Olísdeild kvenna og hefst miđasala í KA-Heimilinu kl. 13:30. Ársmiđahafar ţurfa ađ koma og sýna ársmiđann sinn til ađ tryggja sér ađgang en annars kostar stakur miđi 1.500 krónur og gildir sama fyrir fullorđna sem og börn. Ţegar miđi er keyptur er nafn, kennitala og símanúmer skráđ niđur.

Knattspyrna: KA - HK kl. 17:00 í Boganum

Öll miđasala á leik KA og HK í Boganum fer fram í Stubb en Stubbur er miđasöluapp fyrir farsíma. Fullorđinsmiđi kostar 1.000 krónur og barnamiđi (16 ára og yngri) er frír. Miđasalan er hafin í appinu og eru 140 miđar í bođi.

Viđ inngöngu í Bogann verđur nafn, kennitala og símanúmer allra áhorfenda skráđ niđur.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband