Vel heppnađ kynningarkvöld Ţórs/KA í gćr

Almennt
Vel heppnađ kynningarkvöld Ţórs/KA í gćr
Mćtingin var til fyrirmyndar í gćr

Ţór/KA hélt kynningarkvöld í KA-Heimilinu í gćr ţar sem leikmenn og ađstandendur liđsins voru kynntir fyrir stuđningsmönnum. Ţá skrifuđu Stefna, TM og Nettó undir nýja styrktarsamninga viđ liđiđ viđ mikiđ lófatak hjá ţeim fjölmörgu er sóttu kvöldiđ.


Matthías Rögnvaldsson frá Stefnu og Nói Björnsson stjórnarmađur í Ţór/KA


Erna Hrönn Magnúsdóttir fulltrúi TM og Nói Björnsson stjórnarmađur í Ţór/KA


Ásgeir Jóhannsson fulltrúi Nettó og Nói Björnsson stjórnarmađur í Ţór/KA

Hilda Jana Gísladóttir stýrđi dagskránni međ glćsibrag og ţá fór Donni ţjálfari liđsins vel yfir sumariđ sem nú er hafiđ. Ţađ er ljóst ađ liđiđ stefnir áfram hátt og verđur gaman ađ fylgjast međ liđinu í sínum fyrsta heimaleik í sumar kl. 18:00 á Ţórsvelli í kvöld.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband