Flýtilyklar
Fréttir
23.05.2024
Stćrsta rekstrarár í sögu KA - 45 milljóna hagnađur
Ađalfundur Knattspyrnufélags Akureyrar var haldinn í í KA-Heimilinu á ţriđjudaginn ţar sem Eiríkur S. Jóhannsson formađur félagsins fór yfir skýrslu stjórnar og liđiđ ár. Síđasta rekstrarár var ţađ stćrsta í sögu félagsins og hefur velta félagsins aldrei veriđ jafn mikil eins og áriđ 2023
Lesa meira
16.05.2024
Leikjaskóli KA sumariđ 2024 | Breytt sniđ
KA verđur međ hinn sívinsćla Leikjaskóla sumariđ 2024. Sömuleiđis verđur fimleikadeild KA međ leikjaskóla í Giljaskóla! Fleiri upplýsingar í međfylgjandi frétt
Lesa meira
07.05.2024
Ađalfundur KA haldinn 21. maí
Ađalfundur Knattspyrnufélags Akureyrar verđur haldinn í KA-Heimilinu ţriđjudaginn 21. maí nćstkomandi klukkan 18:00. Hefđbundin ađalfundarstörf verđa á dagskrá og hvetjum viđ alla félagsmenn til ađ mćta
Lesa meira
16.04.2024
Myndaveislur Ţóris frá síđustu heimaleikjum
Ţađ er heldur betur búiđ ađ vera nóg í gangi á KA-svćđinu undanfarna daga en meistaraflokksliđ félagsins léku fjóra heimaleiki á fjórum dögum frá föstudegi til mánudags. Ţórir Tryggvason ljósmyndari var eins og svo oft áđur á svćđinu og býđur til myndaveislu frá öllum leikjunum
Lesa meira
09.01.2024
Magnús Dagur og Lydía hlutu Böggubikarinn
Magnús Dagur Jónatansson og Lydía Gunnţórsdóttir hlutu Böggubikarinn á 96 ára afmćlisfögnuđi KA í gćr. Ţetta var í tíunda skiptiđ sem Böggubikarinn er afhendur og eru ţau Magnús og Lydía afar vel ađ heiđrinum komin
Lesa meira
09.01.2024
Hallgrímur og Helena íţróttafólk KA
Hallgrímur Mar Steingrímsson og Helena Kristin Gunnarsdóttir voru í gćr kjörin íţróttafólk KA áriđ 2023.
Lesa meira