Fréttir

KA Podcastiđ: Jonni, Stebbi og Óli Stefán

Ţađ er heldur betur góđ stjórn á hlutunum í KA Podcastinu ţessa vikuna en Jónatan Magnússon og Stefán Árnason ţjálfarar meistaraflokks KA í handbolta fara yfir stöđuna fyrir Opna Norđlenska mótiđ sem hefst á morgun auk ţess sem ţeir rćđa ađeins hina skemmtilegu ćfingaferđ sem KA og KA/Ţór eru nýkomin úr
Lesa meira

Skemmtilegt samstarf viđ Hawks FC í Gambíu.

Ungir leikmenn mćttir til Akureyrar.
Lesa meira

KA og Ţór skrifa undir samstarfssamning í kvennahandboltanum.

Lesa meira

Stórafmćli félagsmanna

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í ágúst innilega til hamingju.
Lesa meira

Stórafmćli í júlí

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í júlí innilega til hamingju.
Lesa meira

Skráning á 2. námskeiđ Leikjaskóla KA

Annađ námskeiđ leikjaskóla KA hefst á mánudaginn (24. júní) og hvetjum viđ ykkur eindregiđ til ađ drífa í skráningu á námskeiđiđ ef ţađ er eftir. Tímabiliđ er 24. júní til 5. júlí og fer ţađ fram í Íţróttahöllinni. Ţađ er gert ţar sem undirbúningur fyrir N1 mót KA verđur í fullum gangi sem og mótiđ sjálft
Lesa meira

Óskilamunir fara í Rauđa Krossinn 1. júlí

Mikiđ magn óskilamuna er í KA-Heimilinu um ţessar mundir - starfsfólk KA mun fara međ alla óskilamuni í Rauđa Krossinn ţann 1. júlí nćstkomandi. Viđ hvetjum ykkur eindregiđ til ađ líta sem fyrst viđ og sjá hvort ekki leynist eitthvađ sem saknađ er á heimilinu
Lesa meira

Stórafmćli í júní

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í júní innilega til hamingju. Á síđu félagsins er tengill inn á síđu sem heitir Stórafmćli og er hćgt ađ sjá ţar lista yfir ţá međlimi sem hafa átt stórafmćli ađ undanförnu.
Lesa meira

Opinn fyrirlestur um nćringu og árangur

Í dag klukkan 17:30 verđur opinn fyrirlestur í Háskólanum á Akureyri sem fjallar um nćringu og árangur í íţróttum. Fyrirlesari er Geir Gunnar Markússon nćringarfrćđingur en hann mun fara yfir hina ýmsu punkta eins og algengar mýtur, vökvaţörf, tímasetningar máltíđa og fleira
Lesa meira

Gylfi og Berenika keppa í Finnlandi um helgina

Gylfi Edduson og Berenika Bernat taka ţátt í Norđurlandamótinu í júdó sem haldiđ er í Rovaniemi í Finnlandi um helgina. Einnig munu fyrrum KA kempur ţeir Breki Bernharđsson og Dofri Bragason taka ţátt.
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband