Fréttir

Dađi og Haddi hita upp fyrir leiki dagsins

Bćđi karlaliđ KA í handbolta og fótbolta leika heimaleik í dag. Dagurinn byrjar kl. 16:45 á Greifavellinum ţar sem KA tekur á móti HK í Pepsi Max deildinni. Í kjölfariđ tekur KA á móti Haukum í KA-Heimilinu kl. 20:00
Lesa meira

Hulda og Arna hita upp fyrir leiki helgarinnar

KA/Ţór leikur sinn fyrsta heimaleik í vetur kl. 14:30 á laugardaginn ţegar liđiđ fćr Fram í heimsókn og Ţór/KA leikur sinn síđasta heimaleik í sumar ţegar ţćr fá Stjörnuna í heimsókn á sunnudaginn. Í tilefni leikjanna mćttust ţćr Hulda Bryndís (KA/Ţór) og Arna Sif (Ţór/KA) í skemmtilegri keppni ţar sem ţćr spreyta sig í handbolta og fótbolta
Lesa meira

7 fulltrúar KA í Hćfileikamótun KSÍ

Dagana 21.-22. september nćstkomandi fer fram Hćfileikamótun KSÍ og N1 fyrir stráka fćdda árin 2005 og 2006. Ljóst er ađ ţetta er frábćrt tćkifćri fyrir metnađarfulla leikmenn en strákunum verđur skipt upp í nokkur liđ og munu fá góđa leiđsögn frá sérfrćđingum á vegum KSÍ
Lesa meira

KA Podcastiđ: Elfar Árni, Gunnar Líndal og Henry Birgir

Hlađvarpsţáttur KA heldur áfram göngu sinni en Hjalti Hreinsson fćr til sín góđa gesti ţessa vikuna. Elfar Árni Ađalsteinsson rćđir magnađan sigur KA í Grindavík en hann er nú orđinn markahćsti leikmađur í sögu KA í efstu deild međ 23 mörk
Lesa meira

Risaleikur í Grindavík í dag

Ţađ er heldur betur mikiđ undir í Grindavík í dag ţegar KA sćkir Grindvíkinga heim í 19. umferđ Pepsi Max deildar karla. Fyrir leikinn eru heimamenn í fallsćti međ 18 stig en KA er sćti ofar međ 21 stig. Ţađ eru ţví heldur betur mikilvćg stig í bođi fyrir bćđi liđ en ađeins ţrír leikir eru eftir í deildinni ađ ţessum leik loknum
Lesa meira

Hópferđ á Grindavík - KA

Ţađ er gríđarlega mikilvćgur leikur framundan í Pepsi Max deild karla ţegar KA sćkir Grindavík heim á laugardaginn. Ađeins ţremur stigum munar á liđunum ţegar fjórar umferđir eru eftir af deildinni. Grindvíkingar sitja í fallsćti og munu jafna KA ađ stigum međ sigri
Lesa meira

Iđunn, Ísabella og Tanía valdar í Hćfileikamótun KSÍ

N1 og KSÍ standa ađ metnađarfullri hćfileikamótun og hefur Lúđvík Gunnarsson yfirmađur verkefnisins nú valiđ 66 efnilegar stelpur fćddar árin 2005 og 2006. Stelpurnar munu koma saman í Kórnum í Kópavogi dagana 14.-15. september og fá ţar faglega ţjálfun sem mun klárlega gagnast ţeim í framtíđinni
Lesa meira

Stórleikur gegn KR á sunnudag!

Nú eru ađeins 5 umferđir eftir í Pepsi Max deild karla og má međ sanni segja ađ gríđarleg spenna sé til stađar. KA liđiđ stendur í 10. sćti međ 20 stig og er tveimur stigum frá fallsćti, á sama tíma eru einungis 5 stig upp í 5. sćti deildarinnar
Lesa meira

KA Podcastiđ: Jonni, Stebbi og Óli Stefán

Ţađ er heldur betur góđ stjórn á hlutunum í KA Podcastinu ţessa vikuna en Jónatan Magnússon og Stefán Árnason ţjálfarar meistaraflokks KA í handbolta fara yfir stöđuna fyrir Opna Norđlenska mótiđ sem hefst á morgun auk ţess sem ţeir rćđa ađeins hina skemmtilegu ćfingaferđ sem KA og KA/Ţór eru nýkomin úr
Lesa meira

Karen María til Svíţjóđar međ U19

Karen María Sigurgeirsdóttir leikmađur Ţórs/KA var í dag valin í U19 landsliđiđ sem fer til Svíţjóđar í lok ágúst og leikur ţar tvo ćfingaleiki gegn Noregi og Svíţjóđ. Ţetta er mikill heiđur fyrir Kareni en hún er ađeins 18 ára gömul og tekur ţátt í sínum fyrstu leikjum fyrir U19 ára landsliđiđ
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband