Fréttir

Hákon valinn í U15 og Einar Ari í U17

Á dögunum voru valdir lokahópar U15 og U17 ára landsliđa karla í knattspyrnu og ţar á KA tvo fulltrúa. Ţetta eru ţeir Hákon Orri Hauksson (U15) og Einar Ari Ármannsson (U17). Ţađ eru spennandi verkefni framundan hjá landsliđunum og óskum viđ strákunum til hamingju međ valiđ
Lesa meira

Karen María skorađi og U19 fór áfram

Karen María Sigurgeirsdóttir lék međ U19 ára landsliđi Íslands í knattspyrnu sem lék í undankeppni EM 2020. Undankeppnin fór fram hér á Íslandi en auk Íslands kepptust Spánn, Grikkland og Kasakstan um sćti í milliriđlum keppninnar
Lesa meira

Myndaveisla frá B-Íslandsmeistaratitli 4. karla

Strákarnir í 4. flokki gerđu sér lítiđ fyrir og urđu B-Íslandsmeistarar í knattspyrnu á dögunum. Úrslitariđillinn var leikinn á KA-velli og mćttu strákarnir liđi Breiđabliks, Ţrótti Reykjavík og HK í baráttunni um titilinn
Lesa meira

Kynningardagur KA og Errea tókst afar vel

Errea og Knattspyrnu- og blakdeild KA kynntu í gćr nýja keppnistreyju KA sem og ćfinga- og frístundafatnađ. Dagurinn var einkar vel heppnađur og komu fjölmargir iđkendur KA međ foreldrum sínum til ađ skođa sem og panta fatnađ sem er á sérstöku forpöntunartilbođi fram á miđvikudag
Lesa meira

Kynningardagur KA og Errea

Athugiđ ađ vegna veđurs hefur dagurinn veriđ fćrđur af laugardeginum og yfir á sunnudag! Knattspyrnudeild KA og Errea á Íslandi hafa komist ađ samkomulagi og munu allir flokkar deildarinnar leika í búningum frá Errea nćstu fjögur árin. Í tilefni af samkomulaginu verđur pöntunar- og kynningardagur Knattspyrnudeildar KA og Errea á morgun, laugardag, í KA heimilinu
Lesa meira

Birgir Baldvins međ samning viđ KA út 2021

Birgir Baldvinsson framlengdi í dag samning sinn viđ Knattspyrnudeild KA út sumariđ 2021. Ţetta eru miklar gleđifregnir enda Birgir öflugur leikmađur sem varđ 18 ára fyrr á árinu. Ţrátt fyrir ungan aldur var hann 8 sinnum í leikmannahópi KA á nýliđnu sumri
Lesa meira

Markasyrpa međ öllum mörkum KA í sumar

Knattspyrnusumrinu er lokiđ og ţá er um ađ gera ađ líta til baka og njóta allra 40 markanna sem KA liđiđ gerđi í sumar. Árangurinn til fyrirmyndar hjá liđinu en einnig ljóst ađ viđ munum einnig lćra helling af ţessu viđburđarríka sumri. Ţađ er um ađ gera ađ hćkka í botn og njóta veislunnar hér fyrir neđan, takk fyrir stuđninginn í sumar kćru KA-menn
Lesa meira

KA leikur í Errea nćstu 4 árin

Knattspyrnudeild KA og Errea á Íslandi hafa komist ađ samkomulagi og munu allir flokkar deildarinnar leika í búningum frá Errea nćstu fjögur árin. Samningurinn nćr bćđi yfir keppnisbúninga sem og allan ćfinga- og frístundafatnađ
Lesa meira

Myndaveisla frá lokaleik sumarsins

KA vann eins og frćgt er orđiđ glćsilegan 4-2 sigur á Fylkismönnum í lokaleik Pepsi Max deildarinnar um helgina. Sigurinn tryggđi KA 5. sćti deildarinnar sem er besti árangur KA frá árinu 2002 og ljóst ađ viđ getum litiđ jákvćtt til nćsta tímabils enda nýliđiđ sumar ansi lćrdómsríkt
Lesa meira

KA Podcastiđ: Óli Stefán gerir upp sumariđ

Hlađvarpsţáttur KA heldur áfram göngu sinni en ađ ţessu sinni mćtir Óli Stefán Flóventsson ţjálfari KA í knattspyrnu til Hjalta Hreinssonar. Ţeir félagar fara yfir nýliđiđ sumar en KA endađi í 5. sćti Pepsi Max deildarinnar og er ţađ besti árangur KA frá árinu 2002
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband