Fréttir

Myndaveislur frá síđustu leikjum KA

Viđ í KA búum svo vel ađ njóta krafta nokkurra frábćrra ljósmyndara sem mynda starf okkar í bak og fyrir. Ţađ hefur heldur betur veriđ nóg ađ gera undanfarnar vikur í fótboltanum og birtum viđ nú myndaveislur frá fyrstu ţremur heimaleikjum sumarsins
Lesa meira

Myndband frá stćrsta N1 móti KA!

34. N1 mót KA fór fram á KA-svćđinu undanfarna daga og tókst ákaflega vel til. Mótiđ heldur áfram ađ stćkka ár frá ári og var metţáttaka í ár er 212 liđ kepptu í 9 deildum. Keppendur voru um 2.000, 204 liđ frá 49 félögum en alls voru leiknir 1060 leikir sem gera 29.952 mínútur af fótbolta
Lesa meira

Dramatískt jafntefli gegn Blikum

KA og Breiđablik gerđu dramatískt jafntefli í dag í 4. umferđ Pepsi Max deildar karla. KA komst yfir í uppbótartíma en gestirnir jöfnuđu enn síđar í uppbótartímanum. Ćsispennandi lokamínútur.
Lesa meira

Heimaleikur gegn ÍBV í bikarnum

Í kvöld var dregiđ í 16-liđa úrslit Mjólkurbikars karla og var KA í pottinum eftir 6-0 stórsigur liđsins á Leikni Reykjavík á Greifavellinum á miđvikudaginn. Međal annars voru öll 12 liđin í efstu deild í pottinum og ljóst ađ krefjandi viđureign vćri framundan
Lesa meira

8 fulltrúar í U15 ára landsliđunum

U-15 ára landsliđ Íslands í knattspyrnu munu ćfa á nćstunni og eigum viđ alls 8 fulltrúa í úrtökuhópum landsliđanna. Bćđi liđ munu ćfa á Selfossi en stelpurnar munu ćfa 29. júní til 2. júlí á međan strákarnir munu ćfa dagana 6.-9. júlí
Lesa meira

Björgvin Máni á úrtaksćfingar hjá U-17

Björgvin Máni Bjarnason hefur veriđ valinn á úrtaksćfingar hjá U-17 ára landsliđi Íslands í knattspyrnu sem mun ćfa dagana 6.-8. júlí nćstkomandi. Björgvin sem gríđarlega mikiđ efni er fćddur áriđ 2004 og er ţví ári yngri en flestir í hópnum
Lesa meira

Stórsigur á Leikni R. í Mjólkurbikarnum

KA vann í kvöld Leikni frá Reykjavík í 32-liđa úrslitum Mjólkurbikarsins. KA leiddi í hálfleik 2-0. Leiknismenn léku tveimur mönnum fćrri frá 31. mínútu eftir tveimur leikmönnum ţeirra var vikiđ af velli. Í ţeim síđari bćtti KA liđiđ fjórum mörkum og voru lokatölur 6-0 fyrir KA.
Lesa meira

Bikarslagur á Greifavellinum í kvöld

Ţađ er stutt á milli leikja ţessa dagana en í kvöld hefur KA liđiđ ţátttöku sína í Mjólkurbikarnum ţetta áriđ. Leiknir Reykjavík mćtir norđur á Greifavöllinn í 32-liđa úrslitum keppninnar og má búast viđ skemmtilegum leik eins og bikarkeppnin býđur iđulega upp á
Lesa meira

Toppslagur hjá Ţór/KA í kvöld!

Ţađ fer fram stórleikur á Origovellinum viđ Hlíđarenda í kvöld ţegar Ţór/KA sćkir Íslandsmeistara Vals heim í Pepsi Max deild kvenna. Bćđi liđ eru međ fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki sumarsins og ţurfa á sigri ađ halda til ađ halda í viđ Breiđablik sem er međ ţrjá sigra eftir ţrjá leiki
Lesa meira

Annar stórsigur Ţórs/KA á heimavelli

Ţór/KA byrjar sumariđ heldur betur af krafti en liđiđ vann í dag 4-0 stórsigur á ÍBV á Ţórsvelli. Leikurinn var liđur í 2. umferđ Pepsi Max deildarinnar en í fyrstu umferđ vannst afar sannfćrandi 4-1 sigur á liđi Stjörnunnar
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband