Fréttir

Sveinn Ţór ráđinn ađstođarţjálfari KA

Knattspyrnudeild KA skrifađi í dag undir tveggja ára samning viđ Svein Ţór Steingrímsson um ađ hann taki viđ sem ađstođarţjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu. Á dögunum skrifađi Óli Stefán Flóventsson undir sem nýr ađalţjálfari liđsins og verđur spennandi ađ fylgjast međ samstarfi ţeirra Óla og Sveins međ liđiđ
Lesa meira

Steinţór Freyr framlengir viđ KA

Knattspyrnudeild KA og Steinţór Freyr Ţorsteinsson hafa gert eins árs framlengingu á samning sínum og ţví ljóst ađ Steinţór leikur međ KA á nćstu leiktíđ. Ţetta eru miklar gleđifregnir enda er Steinţór öflugur leikmađur og flottur karakter sem hefur komiđ sterkur inn í félagiđ
Lesa meira

Fylgir ţú KA á samfélagsmiđlunum?

Auk ţess ađ vera međ virka heimasíđu ţá er KA einnig á helstu samfélagsmiđlunum í dag. Viđ hvetjum ykkur ađ sjálfsögđu til ađ fylgja KA á facebook, twitter og instagram enda kemur ţar inn efni sem ekki alltaf á erindi á heimasíđu félagsins. Hér fyrir neđan eru hlekkir á síđur KA á ţessum miđlum
Lesa meira

KA Podcastiđ - 4. október 2018

Eftir smá pásu eru Siguróli og Ágúst mćttir aftur međ KA Podcastiđ. Ţeir byrja á ađ renna yfir lok knattspyrnusumarsins hjá KA og Ţór/KA og slá á ţráđinn til Elvars Geirs Magnússonar ritstjóra Fotbolta.net
Lesa meira

Óli Stefán ráđinn ţjálfari KA

Óli Stefán Flóventsson skrifađi í dag undir 3 ára samning viđ KA og mun ţví taka viđ sem ađalţjálfari knattspyrnudeildar félagsins. Hann kemur til félagsins eftir ađ hafa stýrt Grindavík undanfarin ţrjú ár sem ađalţjálfari ţar sem hann kom liđinu međal annars upp í efstu deild og hefur tryggt Grindavík í sessi sem stöđugt úrvalsdeildarfélag
Lesa meira

Tölfrćđi KA sumariđ 2018

Ţá er keppnistímabilinu lokiđ sumariđ 2018 og er ţví ekki úr vegi ađ fara yfir tímabiliđ tölfrćđilega. Heimasíđan tók saman helstu tölfrćđi liđsins sem og einstaklings framistöđu. Samantektin styđst ađ mestu viđ upplýsingar úr gagnagrunn KSÍ ásamt upplýsingum sem heimasíđan hefur tekiđ saman
Lesa meira

Callum Williams bestur á lokahófi KA

Lokahóf knattspyrnudeildar KA fór fram í gćrkvöldi og var mikiđ um dýrđir í veislusal Greifans. KA festi sig í sessi sem úrvalsdeildarfélag er liđiđ endađi í 7. sćti deildarinnar. Sumariđ var gert upp og ţeir sem stóđu uppúr voru verđlaunađir
Lesa meira

Arna Sif best í Ţór/KA, Sandra María í Pepsi deildinni

Lokahóf Ţórs/KA fór fram um helgina og eins og vanalega voru ţeir sem stóđu uppúr verđlaunađir fyrir sína frammistöđu í sumar. Stelpurnar áttu frábćrt sumar en liđiđ varđ Lengjubikarmeistari og Meistari Meistaranna. Ţá varđ liđiđ í 2. sćti deildarinnar og komst alla leiđ í 32-liđa úrslit Meistaradeildar Evrópu ţar sem liđiđ stóđ vel í stórliđi Wolfsburg
Lesa meira

Lokaleikur sumarsins í Kópavoginum

Í dag klukkan 14:00 fer fram lokaumferđin í Pepsi deild karla og sćkir KA liđ Breiđabliks heim á Kópavogsvöllinn. Ţetta verđur síđasti leikur KA undir stjórn Tufa og hvetjum viđ ađ sjálfsögđu alla KA menn fyrir sunnan til ađ drífa sig á völlinn og styđja strákana
Lesa meira

Ţór/KA úr Meistaradeildinni međ reisn

Meistaradeildarćvintýri Ţórs/KA lauk í dag eftir 2-0 tap gegn stórliđi Wolfsburg í Ţýskalandi. Wolfsburg hafđi áđur unniđ fyrri leikinn 0-1 á Ţórsvelli og fer ţví áfram í nćstu umferđ eftir 3-0 samanlagđan sigur. Ţađ verđur ađ segjast ađ ţetta er mikiđ afrek hjá stelpunum ađ halda jafn vel í viđ jafn sterkt liđ og Wolfsburg
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband