Fréttir

Hornspyrnukeppni fyrir KA - ÍBV

Í tilefni leiks KA og ÍBV á morgun fóru strákarnir í hornspyrnukeppni og var skipt í tvö liđ, annađ frá Akureyri og hitt frá Húsavík. Fín upphitun fyrir slaginn á morgun ađ kíkja á ţessa skemmtilegu keppni
Lesa meira

Knattspyrnuskóli mfl. KA hefst 4. júní

Meistaraflokkur karla ćtlar ađ starfrćkja knattspyrnuskóla á KA-svćđinu fyrstu dagana eftir ađ skóla lýkur og áđur en sumardagskráin okkar fer á fullt skriđ. Ćft verđur fyrir hádegi dagana 4.-7. júní og er skólinn ćtlađur bćđi strákum og stelpum í 7. og 6. flokki
Lesa meira

KA tekur á móti ÍBV á laugardaginn

KA tekur á móti ÍBV í Pepsi Max deild karla á laugardaginn klukkan 16:30. Leikurinn er liđur í 6. umferđ deildarinnar og hefur mćtingin veriđ til fyrirmyndar í byrjun sumars og viđ ćtlum ađ halda ţví áfram!
Lesa meira

15 fulltrúar KA í hćfileikamótun KSÍ og N1

Hćfileikamótun KSÍ og N1 verđur á Norđurlandi ţriđjudaginn 28. maí og fara ćfingarnar fram á gervigrasvelli Tindastóls á Sauđárkróki. Alls á KA 15 fulltrúa sem er ţađ mesta á Norđurlandi en Lúđvík Gunnarsson, yfirmađur Hćfileikamótun N1 og KSÍ, mun stjórna ćfingunum
Lesa meira

Breiđablik lagđi Ţór/KA ađ velli 1-4

Ţađ var stórleikur í kvöld á Ţórsvelli er Ţór/KA tók á móti Breiđablik í 4. umferđ Pepsi Max deildar kvenna. Liđin hafa veriđ bestu liđ landsins undanfarin ár og mátti ţví búast viđ hörkuleik en fyrir leikinn voru gestirnir međ 9 stig en Ţór/KA međ 6 stig
Lesa meira

Hallgrímur Mar og Hrannar framlengja um 3 ár

Knattspyrnudeild KA gerđi í dag ţriggja ára samninga viđ ţá Hallgrím Mar og Hrannar Björn Steingrímssyni. Báđir leika ţeir algjört lykilhlutverk í liđi KA og hafa gert ţađ í fjöldamörg ár. Ţađ er ljóst ađ ţessir samningar eru lykilskref í ţeirri vegferđ sem KA hefur veriđ ađ vinna í undanfarin ár
Lesa meira

Ottó Björn skrifar undir 3 ára samning viđ KA

Knattspyrnudeild KA gerđi í dag ţriggja ára samning viđ miđjumanninn Ottó Björn. Ottó sem verđur 18 ára í sumar er mikiđ efni og kom međal annars inná í 0-5 bikarsigri KA á Sindra fyrr í sumar. Auk ţess hefur hann tvívegis veriđ í leikmannahóp KA í Pepsi Max deildinni ţađ sem af er sumri
Lesa meira

Risaleikur hjá Ţór/KA í kvöld

Einn af stćrstu leikjum sumarsins er í kvöld er Ţór/KA tekur á móti Íslandsmeisturum Breiđabliks klukkan 18:30 á Ţórsvelli. Leikir liđanna undanfarin ár hafa veriđ stórskemmtilegir og hvetjum viđ ykkur eindregiđ til ađ mćta og styđja okkar liđ
Lesa meira

KA Podcastiđ - Hallgrímur eftir sigur á Stjörnunni

Hallgrímur Jónasson fyrirliđi KA mćtti í stúdíóiđ til Hjalta Hreinssonar og rćddi međal annars um hinn frábćra útisigur KA á Stjörnunni í gćr. Ţá fer hann einnig yfir undanfarnar vikur hjá liđinu og ţví sem framundan er. Um ađ gera ađ hlusta á ţennan skemmtilega ţátt, ţá minnum viđ á ađ ţátturinn er ađgengilegur á Podcast veitu iTunes
Lesa meira

0-2 sigur á Stjörnunni í Garđabć

KA gerđi í dag góđa ferđ í Garđabćinn og sigrađi Stjörnuna 0-2. Stađan í hálfleik var markalaus en KA liđiđ mćtti frábćrlega inn í seinni hálfleikinn og komst í 0-2 forystu á fyrstu tíu mínútum seinni hálfleiksins.
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband