Fréttir

Enn hćgt ađ kaupa happdrćttismiđa

Dregiđ verđur í happdrćtti meistaraflokks KA í knattspyrnu miđvikudaginn 8. apríl nćstkomandi. Enn eru nokkrir miđar óseldir og ţví er enn hćgt ađ verđa sér útum miđa. Happdrćttiđ er mikilvćgur hlekkur í fjáröflun liđsins fyrir komandi baráttu í Pepsi Max deildinni
Lesa meira

Ţór/KA Íslandsmeistari sumariđ 2017

Ţór/KA varđ Íslandsmeistari í knattspyrnu kvenna sumariđ 2017 og var ţađ í annađ skiptiđ sem liđiđ hampađi ţeim stóra. Ţađ má međ sanni segja ađ sigur liđsins hafi komiđ mörgum á óvart en ţegar spáđ var í spilin fyrir sumariđ virtust flestir reikna međ hörkukeppni Vals, Breiđabliks og Stjörnunnar um Íslandsmeistaratitilinn
Lesa meira

Starf sjálfbođaliđa KA er ómetanlegt

Starf íţróttafélaga er ađ miklu leiti háđ starfi sjálfbođaliđa og erum viđ í KA gríđarlega ţakklát ţeim fjölmörgu félagsmönnum sem koma ađ ţví ađ láta okkar mikla starf í öllum deildum ganga upp
Lesa meira

Ćfđu eins og KA-mađur!

Knattspyrnufélag Akureyrar hélt nýveriđ uppá 92 ára afmćliđ sitt og hafa margir slagir veriđ teknir síđan okkar ágćta félag var stofnađ. En ţessi leikur sem er í gangi núna er án alls efa sá stćrsti sem KA hefur tekiđ ţátt í og sá allra mikilvćgasti
Lesa meira

Glćsisumar batt enda á 12 ára biđ KA

KA féll úr efstu deild í knattspyrnu sumariđ 2004 viđ tók löng barátta ţar sem félagiđ barđist fyrir ţví ađ vinna sér aftur sćti međal ţeirra bestu. Tarkmarkinu var loksins náđ sumariđ 2016 eftir tólf ára langa biđ í nćstefstu deild
Lesa meira

Dregiđ 8. apríl í happdrćtti fótboltans

Meistaraflokkur KA í knattspyrnu hefur undanfarnar vikur stađiđ fyrir sölu happdrćttismiđa í fjáröflunarskyni fyrir komandi baráttu í Pepsi Max deildinni. Vegna stöđunnar sem nú er í gildi höfum viđ ţurft ađ fresta drćttinum í happdrćttinu til miđvikudagsins 8. apríl nćstkomandi
Lesa meira

Ţriđji sigur KA á N1 mótinu kom 2019

Strákarnir í A-liđi KA bundu enda á 28 ára biđ félagsins eftir sigri á N1 mótinu síđasta sumar ţegar ţeir unnu sannfćrandi sigur á mótinu. Strákarnir léku viđ hvurn sinn fingur á mótinu og unnu alla 10 leiki sína
Lesa meira

KA endurtók leikinn á N1 mótinu 1991

Áriđ 1991 endurtók KA leikinn frá árinu 1988 og vann sigur á N1 mótinu sem ţá hét Esso-mótiđ. Ađ vísu gerđu KA strákarnir enn betur ţví bćđi vannst sigur í keppni A-liđa og D-liđa og var ţetta ţví annar sigur KA á mótinu sem fyrst fór fram sumariđ 1987. Ţjálfari strákanna var Jóhannes Gunnar Bjarnason
Lesa meira

Ţegar KA vann N1 mótiđ í fyrsta skiptiđ

N1 mót KA í knattspyrnu er í dag stćrsta yngriflokka mót landsins en ţar leika strákar í 5. flokki listir sínar. Mótiđ var fyrst haldiđ sumariđ 1987 og bar ţá nafniđ Esso-mótiđ og hefur ţví sami styrktarađili veriđ bakviđ mótiđ međ okkur KA mönnum frá upphafi sem er ómetanlegt og hlökkum viđ til ađ halda áfram ţeirri samvinnu
Lesa meira

KA-Heimilinu og öđrum íţróttamannvirkjum lokađ

Öllum íţróttamannvirkjum Akureyrarbćjar verđur lokađ á međan samkomubann er í gildi ađ ađ frátöldum sundlaugum. Fyrr í dag kom tilkynning frá ÍSÍ um ađ ćfingar yngriflokka falli niđur á međan samkomubanniđ er í gildi en nú er ljóst ađ KA-Heimilinu verđur einfaldlega lokađ
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband