7 fulltrúar KA í Hćfileikamótun KSÍ

Fótbolti

Dagana 21.-22. september nćstkomandi fer fram Hćfileikamótun KSÍ og N1 fyrir stráka fćdda árin 2005 og 2006. Ljóst er ađ ţetta er frábćrt tćkifćri fyrir metnađarfulla leikmenn en strákunum verđur skipt upp í nokkur liđ og munu fá góđa leiđsögn frá sérfrćđingum á vegum KSÍ.

KA á alls 7 fulltrúa í hópnum en ţađ eru ţeir Ágúst Ívar Árnason, Elvar Máni Guđmundsson, Hákon Orri Hauksson, Hjörtur Freyr Ćvarsson, Ívar Arnbro Ţórhallsson, Sindri Sigurđsson og Valdimar Logi Sćvarsson.

Viđ óskum strákunum til hamingju međ valiđ sem og góđs gengis á komandi ćfingum.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband