David Cuerva til liđs viđ KA

Fótbolti
David Cuerva til liđs viđ KA
Bjóđum David velkominn í KA!

Knattspyrnudeild KA fékk í dag annan öflugan spćnskan liđsstyrk er David Cuerva Barroso skrifađi undir samning út áriđ viđ félagiđ. David er 28 ára miđjumađur sem mun veita sóknarlínu okkar aukinn kraft.

Iosu Villar gekk til liđs viđ KA á dögunum og lék sinn fyrsta leik fyrir liđiđ í 1-1 jafnteflinu gegn ÍA um nýliđna helgi og kom strax sterkur inn. Ţađ verđur gaman ađ sjá hvernig tilkoma ţessara tveggja öflugu spćnsku miđjumanna mun styrkja okkar liđ fyrir síđari hluta sumarsins og ćtlumst viđ til mikils af ţeim tveimur.

Nćsti leikur KA er á sunnudaginn er FH kemur í heimsókn og ţurfum viđ áfram á ykkar magnađa stuđning ađ halda kćru KA-menn, sjáumst á Greifavellinum og áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband