Glćsisigur KA á Stjörnunni (myndaveislur)

Fótbolti
Glćsisigur KA á Stjörnunni (myndaveislur)
3 stig í hús! (mynd: Ţórir Tryggva)

KA gerđi sér lítiđ fyrir og vann frábćran 4-2 sigur á Stjörnunni á Greifavellinum í gćr. Ađstćđur á vellinum voru mjög erfiđar en KA liđiđ sýndi magnađan karakter og sótti öruggan sigur ađ lokum sem hefđi hćglega getađ orđiđ stćrri.

Hallgrímur Mar Steingrímsson gerđi fyrsta mark leiksins strax á 6. mínútu er hann fylgdi á eftir vítaspyrnu sem Haraldur hafđi variđ en Grímsi var fljótur ađ átta sig. Elfar Árni Ađalsteinsson sótti hinsvegar vítaspyrnuna af mikilli baráttu.

David Cuerva gerđi svo vel á 14. mínútu ţegar hann komst inn í sendingu frá Haraldi markverđi gestanna og var kominn einn í gegn, hann sýndi mikla óeigingirni og renndi boltanum á Grímsa sem renndi boltanum í netiđ.

Stuttu síđar minnkađi Ţorsteinn Már Ragnarsson muninn fyrir gestina og voru hálfleikstölur 2-1. Daníel Laxdal leikmađur Stjörnunnar uppskar rautt spjald rétt fyrir hálfleik ţegar hann fór of seint í tćklingu á Almarri og uppskar sitt seinna gula spjald.

Ţađ var svo í upphafi síđari hálfleiks ađ Torfi Tímoteus Gunnarsson kom KA aftur í tveggja marka forskot međ góđu skallamarki eftir hornspyrnu frá Grímsa. Gestirnir gáfust ţó ekki upp og Ţorsteinn Már Ragnarsson minnkađi muninn á 64. mínútu.

Elfar Árni Ađalsteinsson sá hinsvegar til ţess ađ slökkt yrđi strax í vonum Stjörnumanna međ laglegri vippu yfir Guđjón Orra í markinu. Stađan orđin 4-2 og í kjölfariđ var bara spurning hvort KA liđiđ myndi bćta viđ en svo varđ ekki og frábćr sigur stađreynd.


Smelltu á myndina til ađ sjá myndir Ţóris Tryggvasonar frá leiknum


Smelltu á myndina til ađ sjá myndir Egils Bjarna Friđjónssonar frá leiknum


Smelltu á myndina til ađ sjá myndir Sćvars Geirs Sigurjónssonar frá leiknum


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband