Hópferđ á Grindavík - KA

Fótbolti
Hópferđ á Grindavík - KA
Stuđningur ykkar skiptir öllu máli!

Ţađ er gríđarlega mikilvćgur leikur framundan í Pepsi Max deild karla ţegar KA sćkir Grindavík heim á laugardaginn. Ađeins ţremur stigum munar á liđunum ţegar fjórar umferđir eru eftir af deildinni. Grindvíkingar sitja í fallsćti og munu jafna KA ađ stigum međ sigri.

Á sama tíma myndi sigur fara langleiđina međ ađ kveđja falldrauginn fyrir okkar liđ og ţví gríđarlega mikilvćgt ađ viđ fjölmennum í stúkuna í Grindavík og hvetjum strákana til sigurs.

Leikurinn hefst kl. 16:00 og er ţví brottför kl. 8:30 um morguninn. Ferđin kostar einungis 3.000 krónur og innifaliđ í verđinu er miđi á leikinn. Schiöthara bakverđir fá ferđina hinsvegar á ađeins 2.000 krónur.

Smelltu hér til ađ opna skráningarformiđ

Ef ţiđ komist hinsvegar ekki í ferđina ţá verđur leikurinn í beinni á Stöđ 2 Sport og er ţví um ađ gera ađ fylgjast vel međ gangi mála, áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband