Karen María til Svíţjóđar međ U19

Fótbolti
Karen María til Svíţjóđar međ U19
Karen María í leik međ Ţór/KA (mynd: Sćvar Geir)

Karen María Sigurgeirsdóttir leikmađur Ţórs/KA var í dag valin í U19 landsliđiđ sem fer til Svíţjóđar í lok ágúst og leikur ţar tvo ćfingaleiki gegn Noregi og Svíţjóđ. Ţetta er mikill heiđur fyrir Kareni en hún er ađeins 18 ára gömul og tekur ţátt í sínum fyrstu leikjum fyrir U19 ára landsliđiđ.

Karen María er gríđarlega öflugur leikmađur en hún hefur ţrátt fyrir ungan aldur leikiđ 41 leik fyrir Ţór/KA og gert í ţeim 7 mörk. Ţá hefur hún einnig leikiđ 3 leiki međ U17 ára landsliđi Íslands auk ţess ađ gera 3 mörk í 11 leikjum međ Hömrunum í fyrra.

Viđ óskum Kareni til hamingju međ valiđ sem og góđs gengis í komandi verkefni.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband